GameTíví skoðar hér hvaða "litlu" leikjaframleiðendur skara fram úr í gerð leikja sem hægt er að fá í gegnum netið.
Þeir leikir sem komust á listann að þessu sinni voru Spelunky, Braid, Miami Hotline, Tower Fall og Binding of Isaac.
Game Tíví hefur gengið til liðs við Leikjavísi og er nú með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.
Gametíví atriðin á Leikjavísi innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis.
