Hlustaði loksins á Bubba Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 13:00 Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér: Tónlist Bylgjan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér:
Tónlist Bylgjan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira