Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2014 15:15 Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent
Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent