Mike Nichols látinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 15:45 Með eiginkonu sinni, Diane Sawyer. vísir/getty Óskarsverðlaunaleikstjórinn Mike Nichols er látinn, 83ja ára að aldri. Nichols lést í gærkvöldi. Nichols fæddist í Berlín í Þýskalandi en flutti til Bandaríkjanna árið 1938. Hann hóf nám við háskólann í Chicago á sjötta áratug síðustu aldar en hætti í skólanum til að freista gæfunnar í skemmtanabransanum. Nichols hlaut Óskarsverðlaunin árið 1967 fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Graduate. Þá hlaut hann einnig tilnefningar til Óskarsverðlaunanna fyrir Who's Afraid of Virginia Woolf? árið 1966, Silkwood árið 1983 Working Girl árið 1988 og The Remains of the Day árið 1993. Þá er hann einn af tólf stjörnum sem hafa hlotið öll fjögur, stóru verðlaunin í skemmtanabransanum vestan hafs - Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaunin. Þá kom Nichols líka að uppfærslum á Broadway á ferlinum, þar á meðal Death of a Salesman og Annie. Nichols skilur eftir sig eiginkonu, fréttakonuna Diane Sawyer, en þau gengu í það heilaga árið 1988. Hann skilur einnig eftir sig þrjú börn, Daisy, Max og Jenny og fjögur barnabörn. Jarðarför hans fer fram í þessari viku en eingöngu nánustu vinir og ættingjar fá boð í hana. Verið er að skipuleggja minningarathöfn sem fer fram síðar. Fjölmargar stjörnur hafa minnst Nichols á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.The great Mike Nichols is gone, he gave us so much brilliant work it's staggering. We were so lucky to have him, his legacy will live on..— Jeremy Piven (@jeremypiven) November 20, 2014 Celebrating Mike Nichols-extraordinary funny & wise man- Tom Stoppard said it:“the best of America” Our thoughts w/ @dianesawyer &his family— GeorgeStephanopoulos (@GStephanopoulos) November 20, 2014 So sad to learn of the death of Mike Nichols. My heart goes out to Diane, their families & everyone who marveled in his brilliance.— Katie Couric (@katiecouric) November 20, 2014 Funniest, smartest, most generous, wisest, kindest of all. Mike Nichols, a truly good man— mia farrow (@MiaFarrow) November 20, 2014 #mikeNichols R.I.P what a genius. I feel so privileged he came to the premiere of @ghettoKlown! I was floored and honored. He will b missed!— John Leguizamo (@JohnLeguizamo) November 20, 2014 What an incredible loss of the consummate filmmaker Mike Nichols. He made us examine our true humanity. Always. pic.twitter.com/h2Nfo2Guos— Elizabeth Perkins (@Elizbethperkins) November 20, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Mike Nichols er látinn, 83ja ára að aldri. Nichols lést í gærkvöldi. Nichols fæddist í Berlín í Þýskalandi en flutti til Bandaríkjanna árið 1938. Hann hóf nám við háskólann í Chicago á sjötta áratug síðustu aldar en hætti í skólanum til að freista gæfunnar í skemmtanabransanum. Nichols hlaut Óskarsverðlaunin árið 1967 fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Graduate. Þá hlaut hann einnig tilnefningar til Óskarsverðlaunanna fyrir Who's Afraid of Virginia Woolf? árið 1966, Silkwood árið 1983 Working Girl árið 1988 og The Remains of the Day árið 1993. Þá er hann einn af tólf stjörnum sem hafa hlotið öll fjögur, stóru verðlaunin í skemmtanabransanum vestan hafs - Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaunin. Þá kom Nichols líka að uppfærslum á Broadway á ferlinum, þar á meðal Death of a Salesman og Annie. Nichols skilur eftir sig eiginkonu, fréttakonuna Diane Sawyer, en þau gengu í það heilaga árið 1988. Hann skilur einnig eftir sig þrjú börn, Daisy, Max og Jenny og fjögur barnabörn. Jarðarför hans fer fram í þessari viku en eingöngu nánustu vinir og ættingjar fá boð í hana. Verið er að skipuleggja minningarathöfn sem fer fram síðar. Fjölmargar stjörnur hafa minnst Nichols á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.The great Mike Nichols is gone, he gave us so much brilliant work it's staggering. We were so lucky to have him, his legacy will live on..— Jeremy Piven (@jeremypiven) November 20, 2014 Celebrating Mike Nichols-extraordinary funny & wise man- Tom Stoppard said it:“the best of America” Our thoughts w/ @dianesawyer &his family— GeorgeStephanopoulos (@GStephanopoulos) November 20, 2014 So sad to learn of the death of Mike Nichols. My heart goes out to Diane, their families & everyone who marveled in his brilliance.— Katie Couric (@katiecouric) November 20, 2014 Funniest, smartest, most generous, wisest, kindest of all. Mike Nichols, a truly good man— mia farrow (@MiaFarrow) November 20, 2014 #mikeNichols R.I.P what a genius. I feel so privileged he came to the premiere of @ghettoKlown! I was floored and honored. He will b missed!— John Leguizamo (@JohnLeguizamo) November 20, 2014 What an incredible loss of the consummate filmmaker Mike Nichols. He made us examine our true humanity. Always. pic.twitter.com/h2Nfo2Guos— Elizabeth Perkins (@Elizbethperkins) November 20, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira