Erlendir miðlar minna á að toppar bankanna á Íslandi séu sakfelldir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2014 10:30 Sigurjón þarf að óbreyttu að sitja inni í tæpa þrjá mánuði. Vísir BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. Sigurjón var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en níu mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. Var hann fundinn sekur um markaðsmisnotkun á fimm daga tímabili rétt fyrir hrun. Sigurjón segist undrandi á dómnum í samtali við Reuters líkt og hann tjáði Vísi í gær. BBC minnir á að um þriðja íslenska bankastjórnandann sé að ræða sem fái fangelsisdóm fyrir gjarðir í aðdraganda falls bankanna haustið 2008. Í frétt BBC kemur fram að ólíkt öðrum vestrænum ríkjum hafi Ísland fellt dóma yfir æðstu mönnum fjármálastofnana sem áttu þátt í fjármálakreppunni sem reið yfir vestræna heiminn haustið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fékk fimm og hálfs árs fangelsisdóm í Al-Thani málinu og Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í níu mánaða fangelsi í héraði í Vafningsmálinu. Lárus var hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Þá er minnt á að Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið fundinn sekur fyrir að hafa „af stórfelldu gáleysi látið farast fyrir að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni“ eins og fyrirskipað sé í stjórnarskrá.Financial Times, New York Times og Daily Mail eru á meðal annarra miðla sem fjalla um málið.Sigurjón ætlar að áfrýja dómi gærdagsins.Björn Þorvaldsson saksóknari telur hins vegar dóminn léttvægan.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12. desember 2013 15:49
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Sýknaðir í Vafningsmálinu Hæstiréttur hefur sýknað Lárus Welding og Guðmund Hjaltason í Vafningsmálinu svonefnda. 13. febrúar 2014 16:15