Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Grýla skrifar 5. desember 2014 16:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól