Nýja Bond-myndin heitir Spectre Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:08 24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira