Hera hress á rauða dreglinum með hreindýri Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 10:30 Hera, lengst til vinstri, ásamt leikurum myndarinnar. vísir/getty Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir geislaði á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Get Santa var frumsýnd á West End í London í gær. Hera leikur eitt af hlutverkunum í myndinni sem fjallar um feðga sem ætla að bjarga jólunum þegar þeir finna jólasveininn sofandi í bílskúrnum sínum. Það er sannkallað stjörnulið sem leikur í myndinni ásamt Heru, eins og Jim Broadbent sem hefur leikið í Harry Potter, Gangs of New York og Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt, og Warwick Davis sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Life's Too Short sem voru sýndir fyrir stuttu. Get Santa fer í almennar sýningar í Bretlandi þann 5. desember en óvíst er hvort hún komi alla leið til Íslands. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Heru bregður stuttlega fyrir.Jim Broadbent.Warwick ásamt fjölskyldu sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira