Aserta-málið: Fjórmenningarnir sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. desember 2014 14:26 Ákærðu og verjendur þeirra í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð málsins í nóvember síðastliðnum. Vísir/GVA Sakborningarnir fjórir í Aserta-málinu svokallaða voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Það eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson en þeir voru ákærðir fyrir umfangsmikið gjaldeyrisbrask á sjö mánaða tímabili árið 2009. Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. Þeir voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna í dag. Fjórmenningarnir voru ákærðir fyrir brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti um einkahlutafélagið Aserta á tímabilinu 25. mars til 2. nóvember 2009 en í ákærunni segir að hvorki hafi verið lögmæt heimild né leyfi frá Seðlabanka Íslands fyrir viðskiptunum. Þeir neituðu allir sök við þingfestingu málsins og aðalmeðferð. Aðalmeðferð fór fram í nóvember en þar var ákveðið að falla frá einum lið ákærunnar er sneri að ólögmætum fjármagnsflutningum. Þá tók meðferðin skemmri tíma en áætlað var þar sem enginn ágreiningur var um viðskipti sem Aserta átti á þessum tíma, viðskiptavini né upphæðir og var stór partur vitna afboðaður vegna þessa. Málið hefur tekið afar langan tíma, eða hátt í fimm ár. Málinu var vísað frá dómi í héraði en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að taka ætti málið til meðferðar á nýjan leik. Fjórmenningarnir sögðust allir vera orðnir langþreyttir á þessari löngu bið. Mannorð þeirra bíði hnekki og lífsviðurværi þeirra svo gott sem farið. Tengdar fréttir Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35 Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04 Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sakborningarnir fjórir í Aserta-málinu svokallaða voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Það eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson en þeir voru ákærðir fyrir umfangsmikið gjaldeyrisbrask á sjö mánaða tímabili árið 2009. Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. Þeir voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna í dag. Fjórmenningarnir voru ákærðir fyrir brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti um einkahlutafélagið Aserta á tímabilinu 25. mars til 2. nóvember 2009 en í ákærunni segir að hvorki hafi verið lögmæt heimild né leyfi frá Seðlabanka Íslands fyrir viðskiptunum. Þeir neituðu allir sök við þingfestingu málsins og aðalmeðferð. Aðalmeðferð fór fram í nóvember en þar var ákveðið að falla frá einum lið ákærunnar er sneri að ólögmætum fjármagnsflutningum. Þá tók meðferðin skemmri tíma en áætlað var þar sem enginn ágreiningur var um viðskipti sem Aserta átti á þessum tíma, viðskiptavini né upphæðir og var stór partur vitna afboðaður vegna þessa. Málið hefur tekið afar langan tíma, eða hátt í fimm ár. Málinu var vísað frá dómi í héraði en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að taka ætti málið til meðferðar á nýjan leik. Fjórmenningarnir sögðust allir vera orðnir langþreyttir á þessari löngu bið. Mannorð þeirra bíði hnekki og lífsviðurværi þeirra svo gott sem farið.
Tengdar fréttir Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35 Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04 Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14
Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14
Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44
Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35
Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04
Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53