Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Grýla skrifar 18. desember 2014 10:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól