Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Grýla skrifar 18. desember 2014 10:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól