Undirbjó sig í kynlífsdýflissu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 19:00 Jamie tekur starf sitt alvarlega. vísir/getty Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira