Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2014 21:35 Eigendur Pizza 67 voru klárir í slaginn en áttu ekki alveg von á að pizzurnar myndu seljast upp á tveimur tímum. Mynd/Pizza 67 í Grafarvogi Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67. Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67.
Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22