Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2014 09:42 Porsche Macan er einn þeirra 11 bíla sem fengið hafa 5 störnur á árinu hjá EuroNCAP. Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent
Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent