Sigmundur Davíð: Allt í boði fyrir kínverska ferðamenn á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2014 11:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fagnar fjölgun kínverskra ferðamanna í samtali við þarlenda miðla. 23 þúsund Kínverjar sóttu Ísland heim á fyrstu ellefu mánuðum ársins sem er aukning um helming frá árinu á undan. „Allt sem eykur á samskipti Íslendinga og Kínverja er jákvætt,“ segir Sigmundur Davíð en sem kunnugt er var fríverslunarsamningur þjóðanna handsalaður á árinu. Forsætisráðherrann nýtti tækifærið til þess að heilsa mögulegum ferðamönnum í Kína og minnti á að ferðamenn skorti ekkert á Íslandi. „Hér er margt að gera og sjá, augljóslega bjóðum við upp á okkar stórkostlegu náttúru en um leið menningu, mat og já, í sjálfu sér er allt í boði hér á Íslandi.“ Í frétt Xinhua News Agency, einnar stærstu fréttastofu Kína, er einnig fjallað um kínverska útgáfu íslenska ferðaritsins Icelandic Times á öllum helstu miðlum samsteypunnar. Edda Snorradóttir hjá Icelandic Times segir að fjölgun kínverskra ferðamanna leiði til þess að Íslendingar þurfi að efla þjónustu við hópinn.Frétt Xinhua News Agency má sjá hér en þar er einnig rætt við Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fagnar fjölgun kínverskra ferðamanna í samtali við þarlenda miðla. 23 þúsund Kínverjar sóttu Ísland heim á fyrstu ellefu mánuðum ársins sem er aukning um helming frá árinu á undan. „Allt sem eykur á samskipti Íslendinga og Kínverja er jákvætt,“ segir Sigmundur Davíð en sem kunnugt er var fríverslunarsamningur þjóðanna handsalaður á árinu. Forsætisráðherrann nýtti tækifærið til þess að heilsa mögulegum ferðamönnum í Kína og minnti á að ferðamenn skorti ekkert á Íslandi. „Hér er margt að gera og sjá, augljóslega bjóðum við upp á okkar stórkostlegu náttúru en um leið menningu, mat og já, í sjálfu sér er allt í boði hér á Íslandi.“ Í frétt Xinhua News Agency, einnar stærstu fréttastofu Kína, er einnig fjallað um kínverska útgáfu íslenska ferðaritsins Icelandic Times á öllum helstu miðlum samsteypunnar. Edda Snorradóttir hjá Icelandic Times segir að fjölgun kínverskra ferðamanna leiði til þess að Íslendingar þurfi að efla þjónustu við hópinn.Frétt Xinhua News Agency má sjá hér en þar er einnig rætt við Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira