Harry Potter-leikari lést á jóladag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 15:00 Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein