Harry Potter-leikari lést á jóladag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 15:00 Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira