Tekjuhæstu myndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2014 23:00 Eins og önnur ár voru fjölmargar kvikmyndir gefnar út á árinu og nutu sumar meiri vinsælda en aðrar. Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt, sem lék í tveimur af tíu tekjuhæstu myndum ársins. Á listanum eru einnig fjórar myndir sem byggðar eru á teiknimyndabókum Marvel, en þær myndir hafa vakið mikla lukku undanfarin ár. Í efsta sæti situr myndin Guardians of the Galaxy og þénaði hún 333 milljónir dala, eða um 42 milljarða króna. Í öðru sæti er nýjasta myndin í Hunger Games seríunni: Mockingjay part 1. Sú mynd þénaði 293 milljónir dala, eða um 37 milljarða króna. Önnur myndin um Steven Rodgers, sem er betur þekktur sem Captain America, The Winter Soldier er þriðja tekjuhæsta mynd ársins með 260 milljóna dala í tekjur. Það samsvarar tæpum 33 milljörðum króna.Lego myndin er í fjórða sæti, en Chris Pratt er einnig þar í aðalhlutverki. Tekjur myndarinnar voru 258 milljónir dala, eða um 32 milljarðar króna. Nýjast mynd Transformers seríunnar, Age of Extinction, situr í fimmta sæti yfir tekjuhæstu myndir ársins. Tekjur myndarinnar voru 245 milljónir dala, eða tæplega 31 milljarður króna. Í sjötta sæti er ævintýramyndin Maleficent en tekjur hennar á árinu eru 241 milljón dala. Það samsvarar rúmum 30 milljörðum króna. Ofurhetjumyndin X-Men: Days of Future Past er í sjöunda sæti. Myndin, sem er þéttsetin stórstjörnum þénaði 234 milljónir dala, eða tæpa 30 milljarða króna. Framhald Apapláneturnnar: Dawn of the Planet of the Apes er í áttunda sæti. Tekjur myndarinnar voru 209 milljónir dala, eða rúmir 26 milljarðar króna. Önnur mynd Andrew Garfield sem Kóngulóarmaðurinn er í níunda sæti yfir tekjuhæstumyndir ársins. Alls þénaði myndin 203 milljónir dala eða um 25,5 milljarða króna. Í tíunda sæti er nýjasta myndin um hið fræga skrímsli Godzilla. Tekjur myndarinnar voru 201 milljónir dala eða um 25 milljarðar króna. Frekari upplýsingar og fleiri myndir má sjá á vefnum imdb.com. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Eins og önnur ár voru fjölmargar kvikmyndir gefnar út á árinu og nutu sumar meiri vinsælda en aðrar. Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt, sem lék í tveimur af tíu tekjuhæstu myndum ársins. Á listanum eru einnig fjórar myndir sem byggðar eru á teiknimyndabókum Marvel, en þær myndir hafa vakið mikla lukku undanfarin ár. Í efsta sæti situr myndin Guardians of the Galaxy og þénaði hún 333 milljónir dala, eða um 42 milljarða króna. Í öðru sæti er nýjasta myndin í Hunger Games seríunni: Mockingjay part 1. Sú mynd þénaði 293 milljónir dala, eða um 37 milljarða króna. Önnur myndin um Steven Rodgers, sem er betur þekktur sem Captain America, The Winter Soldier er þriðja tekjuhæsta mynd ársins með 260 milljóna dala í tekjur. Það samsvarar tæpum 33 milljörðum króna.Lego myndin er í fjórða sæti, en Chris Pratt er einnig þar í aðalhlutverki. Tekjur myndarinnar voru 258 milljónir dala, eða um 32 milljarðar króna. Nýjast mynd Transformers seríunnar, Age of Extinction, situr í fimmta sæti yfir tekjuhæstu myndir ársins. Tekjur myndarinnar voru 245 milljónir dala, eða tæplega 31 milljarður króna. Í sjötta sæti er ævintýramyndin Maleficent en tekjur hennar á árinu eru 241 milljón dala. Það samsvarar rúmum 30 milljörðum króna. Ofurhetjumyndin X-Men: Days of Future Past er í sjöunda sæti. Myndin, sem er þéttsetin stórstjörnum þénaði 234 milljónir dala, eða tæpa 30 milljarða króna. Framhald Apapláneturnnar: Dawn of the Planet of the Apes er í áttunda sæti. Tekjur myndarinnar voru 209 milljónir dala, eða rúmir 26 milljarðar króna. Önnur mynd Andrew Garfield sem Kóngulóarmaðurinn er í níunda sæti yfir tekjuhæstumyndir ársins. Alls þénaði myndin 203 milljónir dala eða um 25,5 milljarða króna. Í tíunda sæti er nýjasta myndin um hið fræga skrímsli Godzilla. Tekjur myndarinnar voru 201 milljónir dala eða um 25 milljarðar króna. Frekari upplýsingar og fleiri myndir má sjá á vefnum imdb.com.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira