Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2014 14:21 Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna ásamt Ragnhildi G. Guðmundsdóttur og Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur frá Mæðrastyrksnefnd. „Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent
„Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent