Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2014 14:21 Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna ásamt Ragnhildi G. Guðmundsdóttur og Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur frá Mæðrastyrksnefnd. „Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent
„Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum. Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent