Vilja þjóna kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni betur 24. janúar 2014 09:30 Ása Baldursdóttir mynd/Nanna Dís „Þetta er stórkostleg nýjung í okkar starfi. Það hefur lengi verið okkar draumur að bjóða upp á kvikmyndir á öðrum vettvangi, sér í lagi þar sem ekki geta allir sótt Bíó Paradís svo auðveldlega,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, sem opnar sérstaka Bíó Paradís VOD-rás á Leigunni hjá Vodafone á þriðjudaginn næstkomandi. „Við bjóðum upp á evrópskar verðlaunamyndir, stórkostlegar heimildarmyndir, og áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum og er það okkar einlæga von að VOD-rásin eigi eftir að auðga aðgengið að rjómanum, á auðveldan og handhægan máta. Það ættu allir að fylgjast vel með VOD Bíó Paradís á Leigu Vodafone,“ útskýrir Ása. „Við viljum auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er gert til þess að þjóna betur kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni og þeim sem heima sitja,” segir Ása jafnframt. Fimm myndir verða í boði frá 28. janúar, en þær eru Berberian Sound Studio, Ernest og Celestína, Paradís: Ást, Pussy Riot: Pönkarabæn, Äta sova dö: Borða sofa deyja, en fleiri myndir munu bætast við á næstu vikum. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Þetta er stórkostleg nýjung í okkar starfi. Það hefur lengi verið okkar draumur að bjóða upp á kvikmyndir á öðrum vettvangi, sér í lagi þar sem ekki geta allir sótt Bíó Paradís svo auðveldlega,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, sem opnar sérstaka Bíó Paradís VOD-rás á Leigunni hjá Vodafone á þriðjudaginn næstkomandi. „Við bjóðum upp á evrópskar verðlaunamyndir, stórkostlegar heimildarmyndir, og áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum og er það okkar einlæga von að VOD-rásin eigi eftir að auðga aðgengið að rjómanum, á auðveldan og handhægan máta. Það ættu allir að fylgjast vel með VOD Bíó Paradís á Leigu Vodafone,“ útskýrir Ása. „Við viljum auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er gert til þess að þjóna betur kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni og þeim sem heima sitja,” segir Ása jafnframt. Fimm myndir verða í boði frá 28. janúar, en þær eru Berberian Sound Studio, Ernest og Celestína, Paradís: Ást, Pussy Riot: Pönkarabæn, Äta sova dö: Borða sofa deyja, en fleiri myndir munu bætast við á næstu vikum.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira