Til ef Tim er til Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. febrúar 2014 22:00 Beetlejuice hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var frumsýnd árið 1988. Leikarinn Michael Keaton segir að það styttist í framhaldsmyndina Beetlejuice 2 og vonar að leikstjórinn Tim Burton setjist í leikstjórastólinn á ný. „Ég er búinn að senda Tim nokkra tölvupósta og tala við handritshöfundana nokkrum sinnum en bara um undirbúningsvinnu þangað til nú nýlega. Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé það eina sem mig langi að gera aftur ef ég geri aldrei neitt meira í lífinu. En það þýddi að Tim þyrfti að koma að henni. Nú lítur allt út fyrir það. Ef hann er til þá verður erfitt fyrir mig að taka ekki þátt,“ segir Michael. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Michael Keaton segir að það styttist í framhaldsmyndina Beetlejuice 2 og vonar að leikstjórinn Tim Burton setjist í leikstjórastólinn á ný. „Ég er búinn að senda Tim nokkra tölvupósta og tala við handritshöfundana nokkrum sinnum en bara um undirbúningsvinnu þangað til nú nýlega. Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé það eina sem mig langi að gera aftur ef ég geri aldrei neitt meira í lífinu. En það þýddi að Tim þyrfti að koma að henni. Nú lítur allt út fyrir það. Ef hann er til þá verður erfitt fyrir mig að taka ekki þátt,“ segir Michael.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira