12 Years a Slave valin besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. mars 2014 12:30 Óskarsverðlaunin verða afhent á morgun. Vísir leitaði til nokkurra álitsgjafa til að spá í spilin fyrir stóra daginn. Nánast allir eru þeir sammála um að þræladramað 12 Years a Slave verði valið besta myndin og að Matthew McConaughey og Cate Blanchett verði verðlaunuð fyrir frammistöðu sína í Dallas Buyers Club annars vegar og Blue Jasmine hins vegar.Besta myndTilnefndar eru:American HustleCaptain PhillipsNebraskaDallas Buyers clubGravityHerPhilomena12 Years a SlaveThe Wolf of Wall Street12 Years a Slave „Frambærileg, sannsöguleg, stútfull af þrælum, eymd, von og leikurum sem tárast í nærmyndum. Þetta er neglt!“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.is12 Years a Slave „Ég spái því að 12 Years a Slave taki þessi verðlaun, sem væri skemmtilegt vegna þess að líklega er hún besta tilnefnda myndin.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isDallas Buyers Club „12 Years a Slave hefur raðað inn verðlaunum. Væri ég sjálf að velja myndi mitt atkvæði fara á Dallas Buyers Club, sem mér fannst áhrifarík og sláandi saga.“Hulda Geirsdóttir,kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 212 Years a SlaveÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá Sagafilm12 Years a Slave„Óhemju góð mynd og verður vel að verðlaununum komin.“Sigríður Pétursdóttir,kvikmyndafræðingurBesti leikstjóriTilnefndir eru:David O. Russell - American HustleAlfonso Cuarón - GravityAlexander Payne - NebraskaSteve McQueen - 12 Years a SlaveMartin Scorsese - The Wolf of Wall StreetAlfonso Cuarón „Þessi maður tók ekki aðeins stórt skref heldur þyngdarlaust tæknihopp í þróunardeild bíótöfranna og með hans aðstoð var Sandra Bullock aldrei nokkurn tímann of pirrandi.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isAlfonso Cuarón „Alfonso Cuarón tekur þetta fyrir Gravity. Alla jafna tekur sama myndin leikstjóraverðlaunin og verðlaun fyrir bestu myndina.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isA. Cuarón eða S. McQueen „Margir telja Alfonso Cuarón fyrir Gravity sigurstranglegan. Einhverjir telja að akademían muni velja Steve McQueen. Sjáum hvað setur.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Alfonso CuarónÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmAlfonso Cuarón „Hefur fengið flest hugsanleg verðlaun að undanförnu og allar líkur á að hann fái þessi líka.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesti leikari í aðalhlutverkiTilnefndir eru:Christian Bale - American HustleBruce Dern - NebraskaLeonardo DiCaprio - The Wolf of Wall StreetChiwetel Ejiofor - 12 Years a SlaveMatthew McConaughey - Dallas Buyers ClubMatthew McConaughey „Fyrir það að stuða þessum allsvakalega krafti í ferilinn á svo stuttum tíma og trompa það síðan með Dallas, ætti að vera búið að loka þessum díl.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isLeonardo DiCaprio „Nú er bara komið að Leo litla. Það er ekkert flóknara.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isMatthew McConaughey „McConaughey fer ótrúlega vel með þetta hlutverk og nær þarna nýjum hæðum í leik eftir heldur sveiflukenndan feril fram að þessu.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Matthew McConaughey „Af augljósum ástæðum. Þetta er hans ár.“Árni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmMatthew McConaughey „Sjálf er ég ekki síður hrifin af Chiwetel Ejiofor en held að McConaughey fari heim með styttuna.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesta leikkona í aðalhlutverkiTilnefndar eru:Amy Adams - American HustleCate Blanchett - Blue JasmineSandra Bullock - GravityJudi Dench - PhilomenaMeryl Streep - August: Osage CountyCate Blanchett „Sjálfsagt mál … vonandi. Cate Blanchett var ótrúleg í þessari mynd. Lokasenan ein og sér réttlætir þennan sigur.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isCate Blanchett „Hún er bara frábær í Blue Jasmine og sýnir ekta svona Óskarsverðlaunaleik. Svo held ég bara með henni.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isCate Blanchett „Yfirburða frammistaða þó samkeppnin sé öflug í þessum flokki. Ef Blanchett vinnur ekki, þá líklega Amy Adams fyrir American Hustle.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Cate BlanchettÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmCate Blanchett „Hún hefur fengið nánast öll verðlaunin undanfarið. Þessi flokkur er sterkur en ég sakna þess að sjá ekki Emmu Thompson tilnefnda.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesti leikari í aukahlutverkiTilnefndir eru:Barkhad Abdi - Captain PhillipsBradley Cooper - American HustleMichael Fassbender - 12 Years a SlaveJonah Hill - The Wolf of Wall StreetJared Leto - Dallas Buyers ClubJared Leto „Þetta kallast að sýna nýja, gerólíka hlið á sér. Jared ætti að vera löngu búinn að æfa ræðuna, þó Fassbender hafi reyndar verið magnaður einnig.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isBarkhad Abdi „Hann stendur sig frábærlega í myndinni og Akademían er hrifin af svona ævintýrum þar sem einhver sem aldrei hefur leikið áður brillerar.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isJared Leto eða Michael Fassbender „Þarna sveiflast ég á milli Jareds Leto fyrir Dallas Buyers Club og Michaels Fassbender fyrir 12 years a slave. Afskaplega ólík hlutverk, en mögnuð frammistaða.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Jared LetoÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmJared Leto „Barkhad Abdi veitir honum nokkuð harða samkeppni þar sem hann kom svo á óvart með sínum sterka leik. Fassbender er líka í uppáhaldi hjá mér. “Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesta leikkona í aukahlutverkiTilnefndar eru:Sally Hawkins - Blue JasmineJennifer Lawrence - American HustleLupita Nyong‘o - 12 Years a SlaveJulia Roberts - August: Osage CountyJune Squibb - NebraskaLupita Nyong‘o „Ef heimurinn hefur rétt aðeins róað sig á Jennifer-dýrkuninni þá vísa öll merki á Lupitu. Sú kann að stíga inn í Hollywood-sviðsljósið með hörku. Ógleymanleg.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isJennifer Lawrence „Vegna þess að hún er æði. Hljóti hún verðlaunin nær hún því að taka við Óskar sem besta aðalleikkona og aukaleikona áður en hún verður 24 ára.Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isJennifer Lawrence „Jennifer Lawrence á þetta - trúi ekki öðru! Hún er stórkostleg í hlutverki sínu í American Hustle og þrátt fyrir að margir veðji á Lupita Nyong’o held ég að Lawrence hampi Óskar í annað sinn.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Lupita Nyong‘oÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmJennifer Lawrence „Hún safnar öllum verðlaunum sem hægt er þessi árin og virðist ósigrandi. Lupita Nyong‘o gæti komið á óvart og nælt í verðlaunin en ég tel það ólíklegt.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingur Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Óskarsverðlaunin verða afhent á morgun. Vísir leitaði til nokkurra álitsgjafa til að spá í spilin fyrir stóra daginn. Nánast allir eru þeir sammála um að þræladramað 12 Years a Slave verði valið besta myndin og að Matthew McConaughey og Cate Blanchett verði verðlaunuð fyrir frammistöðu sína í Dallas Buyers Club annars vegar og Blue Jasmine hins vegar.Besta myndTilnefndar eru:American HustleCaptain PhillipsNebraskaDallas Buyers clubGravityHerPhilomena12 Years a SlaveThe Wolf of Wall Street12 Years a Slave „Frambærileg, sannsöguleg, stútfull af þrælum, eymd, von og leikurum sem tárast í nærmyndum. Þetta er neglt!“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.is12 Years a Slave „Ég spái því að 12 Years a Slave taki þessi verðlaun, sem væri skemmtilegt vegna þess að líklega er hún besta tilnefnda myndin.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isDallas Buyers Club „12 Years a Slave hefur raðað inn verðlaunum. Væri ég sjálf að velja myndi mitt atkvæði fara á Dallas Buyers Club, sem mér fannst áhrifarík og sláandi saga.“Hulda Geirsdóttir,kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 212 Years a SlaveÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá Sagafilm12 Years a Slave„Óhemju góð mynd og verður vel að verðlaununum komin.“Sigríður Pétursdóttir,kvikmyndafræðingurBesti leikstjóriTilnefndir eru:David O. Russell - American HustleAlfonso Cuarón - GravityAlexander Payne - NebraskaSteve McQueen - 12 Years a SlaveMartin Scorsese - The Wolf of Wall StreetAlfonso Cuarón „Þessi maður tók ekki aðeins stórt skref heldur þyngdarlaust tæknihopp í þróunardeild bíótöfranna og með hans aðstoð var Sandra Bullock aldrei nokkurn tímann of pirrandi.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isAlfonso Cuarón „Alfonso Cuarón tekur þetta fyrir Gravity. Alla jafna tekur sama myndin leikstjóraverðlaunin og verðlaun fyrir bestu myndina.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isA. Cuarón eða S. McQueen „Margir telja Alfonso Cuarón fyrir Gravity sigurstranglegan. Einhverjir telja að akademían muni velja Steve McQueen. Sjáum hvað setur.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Alfonso CuarónÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmAlfonso Cuarón „Hefur fengið flest hugsanleg verðlaun að undanförnu og allar líkur á að hann fái þessi líka.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesti leikari í aðalhlutverkiTilnefndir eru:Christian Bale - American HustleBruce Dern - NebraskaLeonardo DiCaprio - The Wolf of Wall StreetChiwetel Ejiofor - 12 Years a SlaveMatthew McConaughey - Dallas Buyers ClubMatthew McConaughey „Fyrir það að stuða þessum allsvakalega krafti í ferilinn á svo stuttum tíma og trompa það síðan með Dallas, ætti að vera búið að loka þessum díl.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isLeonardo DiCaprio „Nú er bara komið að Leo litla. Það er ekkert flóknara.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isMatthew McConaughey „McConaughey fer ótrúlega vel með þetta hlutverk og nær þarna nýjum hæðum í leik eftir heldur sveiflukenndan feril fram að þessu.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Matthew McConaughey „Af augljósum ástæðum. Þetta er hans ár.“Árni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmMatthew McConaughey „Sjálf er ég ekki síður hrifin af Chiwetel Ejiofor en held að McConaughey fari heim með styttuna.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesta leikkona í aðalhlutverkiTilnefndar eru:Amy Adams - American HustleCate Blanchett - Blue JasmineSandra Bullock - GravityJudi Dench - PhilomenaMeryl Streep - August: Osage CountyCate Blanchett „Sjálfsagt mál … vonandi. Cate Blanchett var ótrúleg í þessari mynd. Lokasenan ein og sér réttlætir þennan sigur.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isCate Blanchett „Hún er bara frábær í Blue Jasmine og sýnir ekta svona Óskarsverðlaunaleik. Svo held ég bara með henni.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isCate Blanchett „Yfirburða frammistaða þó samkeppnin sé öflug í þessum flokki. Ef Blanchett vinnur ekki, þá líklega Amy Adams fyrir American Hustle.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Cate BlanchettÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmCate Blanchett „Hún hefur fengið nánast öll verðlaunin undanfarið. Þessi flokkur er sterkur en ég sakna þess að sjá ekki Emmu Thompson tilnefnda.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesti leikari í aukahlutverkiTilnefndir eru:Barkhad Abdi - Captain PhillipsBradley Cooper - American HustleMichael Fassbender - 12 Years a SlaveJonah Hill - The Wolf of Wall StreetJared Leto - Dallas Buyers ClubJared Leto „Þetta kallast að sýna nýja, gerólíka hlið á sér. Jared ætti að vera löngu búinn að æfa ræðuna, þó Fassbender hafi reyndar verið magnaður einnig.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isBarkhad Abdi „Hann stendur sig frábærlega í myndinni og Akademían er hrifin af svona ævintýrum þar sem einhver sem aldrei hefur leikið áður brillerar.“Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isJared Leto eða Michael Fassbender „Þarna sveiflast ég á milli Jareds Leto fyrir Dallas Buyers Club og Michaels Fassbender fyrir 12 years a slave. Afskaplega ólík hlutverk, en mögnuð frammistaða.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Jared LetoÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmJared Leto „Barkhad Abdi veitir honum nokkuð harða samkeppni þar sem hann kom svo á óvart með sínum sterka leik. Fassbender er líka í uppáhaldi hjá mér. “Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingurBesta leikkona í aukahlutverkiTilnefndar eru:Sally Hawkins - Blue JasmineJennifer Lawrence - American HustleLupita Nyong‘o - 12 Years a SlaveJulia Roberts - August: Osage CountyJune Squibb - NebraskaLupita Nyong‘o „Ef heimurinn hefur rétt aðeins róað sig á Jennifer-dýrkuninni þá vísa öll merki á Lupitu. Sú kann að stíga inn í Hollywood-sviðsljósið með hörku. Ógleymanleg.“Tómas Valgeirsson, ritstjóri biovefurinn.isJennifer Lawrence „Vegna þess að hún er æði. Hljóti hún verðlaunin nær hún því að taka við Óskar sem besta aðalleikkona og aukaleikona áður en hún verður 24 ára.Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi hjá svarthofdi.isJennifer Lawrence „Jennifer Lawrence á þetta - trúi ekki öðru! Hún er stórkostleg í hlutverki sínu í American Hustle og þrátt fyrir að margir veðji á Lupita Nyong’o held ég að Lawrence hampi Óskar í annað sinn.“Hulda Geirsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi hjá Rás 2Lupita Nyong‘oÁrni Björn Helgason, yfirmaður erlendrar framleiðslu hjá SagafilmJennifer Lawrence „Hún safnar öllum verðlaunum sem hægt er þessi árin og virðist ósigrandi. Lupita Nyong‘o gæti komið á óvart og nælt í verðlaunin en ég tel það ólíklegt.“Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingur
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira