Tökum lauk á Kanaríeyjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 09:30 Myndir/úr einkasafni Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein