Hasar gert hátt undir höfði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2014 19:00 Jackie hefur marga fjöruna sopið í heimi hasarmyndanna. Vísir/Getty Hasarmyndahetjan Jackie Chan tilkynnti í vikunni að alþjóðleg hasarmyndavika yrði haldin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sjanghæ á næsta ári. Jackie er einn sá reynslumesti í hasarmyndabransanum og er með myndir á borð við Rush Hour, Shanghai Knights, The Spy Next Door og Forbidden Kingdom á ferilskránni. Á kvikmyndavikunni verða þeir kvikmyndagerðarmenn heiðraðir sem hafa lagt hönd á plóginn í gerð hasarmynda í gegnum tíðina. Sérstök nefnd safnar saman hasarmyndum víðs vegar að úr heiminum og getur almenningur valið um hvaða myndir verða sýndar á hátíðinni. Þá verður einnig boðið upp á fyrirlestra þar sem farið er í saumana á tækninni sem notuð er til að búa til góða hasarmynd. Jackie er nýkominn úr tökum á kvikmyndinni Dragon Blade en á meðal annarra leikara í myndinni eru John Cusack og Adrien Brody. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hasarmyndahetjan Jackie Chan tilkynnti í vikunni að alþjóðleg hasarmyndavika yrði haldin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sjanghæ á næsta ári. Jackie er einn sá reynslumesti í hasarmyndabransanum og er með myndir á borð við Rush Hour, Shanghai Knights, The Spy Next Door og Forbidden Kingdom á ferilskránni. Á kvikmyndavikunni verða þeir kvikmyndagerðarmenn heiðraðir sem hafa lagt hönd á plóginn í gerð hasarmynda í gegnum tíðina. Sérstök nefnd safnar saman hasarmyndum víðs vegar að úr heiminum og getur almenningur valið um hvaða myndir verða sýndar á hátíðinni. Þá verður einnig boðið upp á fyrirlestra þar sem farið er í saumana á tækninni sem notuð er til að búa til góða hasarmynd. Jackie er nýkominn úr tökum á kvikmyndinni Dragon Blade en á meðal annarra leikara í myndinni eru John Cusack og Adrien Brody.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira