Parkour-stjarna leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 18:30 Pip er öflugur í Parkour. vísir/getty Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30
Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45
Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30
Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37