Mynd Bjarkar fær frábæra dóma Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júlí 2014 11:00 Vísir/Heiða Helgadóttir Tónleikamynd Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk: Biophilia Live, var Evrópufrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í vikunni. Gagnrýnandinn Guy Lodge hjá vefsíðunni Variety er yfir sig hrifinn af myndinni. „Biophilia Live er heillandi heimild um listamann sem hefur fullt vald á sínum sérviskulegu kröftum,“ skrifar hann meðal annars. „Persónutöfrar Bjarkar hafa ávallt skapast af hæfileika hennar til að vera einlæg og dularfull um leið,“ bætir hann við. Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tónleikamynd Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk: Biophilia Live, var Evrópufrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í vikunni. Gagnrýnandinn Guy Lodge hjá vefsíðunni Variety er yfir sig hrifinn af myndinni. „Biophilia Live er heillandi heimild um listamann sem hefur fullt vald á sínum sérviskulegu kröftum,“ skrifar hann meðal annars. „Persónutöfrar Bjarkar hafa ávallt skapast af hæfileika hennar til að vera einlæg og dularfull um leið,“ bætir hann við.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira