Sykurfíkill að eigin sögn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 13:00 Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi. Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi.
Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira