Snúin fjölskyldutengsl í litlu samfélagi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2014 11:00 Líf Huga kemst í uppnám þegar faðir hans hringir. „Þetta er mannleg dramakómedía um að finna sinn stað í lífinu en einnig um fjarlægðir í samböndum og hvernig fjölskyldutengsl geta orðið skemmtilega snúin í litlu samfélagi,“ segir leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Mynd hans, París norðursins, verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Í myndinni leikur Björn Thors Huga, mann sem hefur fundið sér skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum, sem leikinn er af Helga Björnssyni, kemst þetta einfalda líf í uppnám. Auk þess fer Nanna Kristín Magnúsdóttir með veigamikið hlutverk í myndinni en tónlistin er í höndum Prins Póló. Myndin var að mestu tekin upp á Flateyri og segir Hafsteinn að tökurnar hafi gengið eins og í sögu. „Það myndaðist ótrúlega góður andi sem gerist oft þegar fólk fer út úr sínu daglega umhverfi til að vinna að sameiginlegu markmiði. Ég var umkringdur góðu fólki og bæjarbúar voru allir af vilja gerðir,“ segir leikstjórinn. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Á annan veg, sem endurgerð var vestan hafs undir titlinum Prince Avalanche í leikstjórn Davids Gordon Green. Í París norðursins líkt og Á annan veg eru fáir karakterar í aðalhlutverki. „Mér finnst gott að gefa persónum tíma og gefa áhorfendum tíma með persónum upp á að kynnast þeim og geta dýpkað þær enn frekar. Ég vil fara lengra með fáar persónur í staðinn fyrir að kynna margar stutt til sögunnar. Mér finnst áhugavert að kanna samband persónanna og þær sjálfar,“ segir Hafsteinn.Hafsteinn er leikstjóri sem vert er að fylgjast með.París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Prag í Tékklandi í byrjun júlí. Þar fékk hún góðar viðtökur en fram undan er mikið hátíðarflakk hjá myndinni. Hún verður frumsýnd í Norður-Ameríku á kvikmyndahátíðinni í Chicago í október og ferðast einnig til Brasilíu, Tyrklands, Þýskalands, Englands og Frakklands svo dæmi séu tekin. Hafsteinn hefur einnig vakið talsverða athygli fyrir leikstjórn og segir David Gordon Green meðal annars í samtali við vefrit Dazed & Confused að Hafsteinn sé einn af tíu kvikmyndagerðarmönnum í heiminum sem vert sé að fylgjast með. Hafsteinn er að vonum ánægður með þessi viðbrögð. „Það er frábært þegar fólk tekur vel í verkin manns og upplifur þau sterkt. Ég er mjög þakklátur fyrir það.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Björn Thors sóttur á limmósínu Vel var gert við aðalleikarann þegar öllum Flateyringum var boðið á París norðursins í Ísafjarðarbíói um helgina. 1. september 2014 17:45 París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag Hátíðin hefst 4. júlí. 3. júní 2014 16:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Þetta er mannleg dramakómedía um að finna sinn stað í lífinu en einnig um fjarlægðir í samböndum og hvernig fjölskyldutengsl geta orðið skemmtilega snúin í litlu samfélagi,“ segir leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Mynd hans, París norðursins, verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Í myndinni leikur Björn Thors Huga, mann sem hefur fundið sér skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum, sem leikinn er af Helga Björnssyni, kemst þetta einfalda líf í uppnám. Auk þess fer Nanna Kristín Magnúsdóttir með veigamikið hlutverk í myndinni en tónlistin er í höndum Prins Póló. Myndin var að mestu tekin upp á Flateyri og segir Hafsteinn að tökurnar hafi gengið eins og í sögu. „Það myndaðist ótrúlega góður andi sem gerist oft þegar fólk fer út úr sínu daglega umhverfi til að vinna að sameiginlegu markmiði. Ég var umkringdur góðu fólki og bæjarbúar voru allir af vilja gerðir,“ segir leikstjórinn. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Á annan veg, sem endurgerð var vestan hafs undir titlinum Prince Avalanche í leikstjórn Davids Gordon Green. Í París norðursins líkt og Á annan veg eru fáir karakterar í aðalhlutverki. „Mér finnst gott að gefa persónum tíma og gefa áhorfendum tíma með persónum upp á að kynnast þeim og geta dýpkað þær enn frekar. Ég vil fara lengra með fáar persónur í staðinn fyrir að kynna margar stutt til sögunnar. Mér finnst áhugavert að kanna samband persónanna og þær sjálfar,“ segir Hafsteinn.Hafsteinn er leikstjóri sem vert er að fylgjast með.París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Prag í Tékklandi í byrjun júlí. Þar fékk hún góðar viðtökur en fram undan er mikið hátíðarflakk hjá myndinni. Hún verður frumsýnd í Norður-Ameríku á kvikmyndahátíðinni í Chicago í október og ferðast einnig til Brasilíu, Tyrklands, Þýskalands, Englands og Frakklands svo dæmi séu tekin. Hafsteinn hefur einnig vakið talsverða athygli fyrir leikstjórn og segir David Gordon Green meðal annars í samtali við vefrit Dazed & Confused að Hafsteinn sé einn af tíu kvikmyndagerðarmönnum í heiminum sem vert sé að fylgjast með. Hafsteinn er að vonum ánægður með þessi viðbrögð. „Það er frábært þegar fólk tekur vel í verkin manns og upplifur þau sterkt. Ég er mjög þakklátur fyrir það.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Björn Thors sóttur á limmósínu Vel var gert við aðalleikarann þegar öllum Flateyringum var boðið á París norðursins í Ísafjarðarbíói um helgina. 1. september 2014 17:45 París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag Hátíðin hefst 4. júlí. 3. júní 2014 16:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
Björn Thors sóttur á limmósínu Vel var gert við aðalleikarann þegar öllum Flateyringum var boðið á París norðursins í Ísafjarðarbíói um helgina. 1. september 2014 17:45
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00
París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11
Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00
Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00
Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00