Óvissan eykur vanda sjóðsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. nóvember 2014 07:00 Þeim fækkar sem taka lán hjá Íbúðalánasjóði. fréttablaðið/vilhelm Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna. Útlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist saman um nokkurra mánaða skeið. Sigurður Erlingsson, forstjóri sjóðsins, segir að samdrátturinn í október sé hluti af því. En fleira komi til. „Þessi umræða um framtíðarskipan húsnæðismála hefur klárlega áhrif. Menn hugsa kannski með sér að ef það eigi að fara að breyta íbúðalánum þá vita þeir ekkert hvaða þjónustustig verður í framtíðinni,“ segir Sigurður. Fólk viti ekkert hvort lánið þeirra verði selt og hvert það verði þá selt. Þá vilji menn hugsanlega fara þangað sem meiri vissa er um framtíðina. „Varan er óbreytt, vaxtakjörin hafa verið óbreytt í nokkuð langan tíma. Vextir annarra hafa verið að hækka á markaðnum og færast nær okkar vöxtum þannig að í raun og veru getum við sagt að við séum samkeppnishæfari,“ segir Sigurður. Skýringuna sé því líklegast að finna í ytra umhverfi og óvissu með sjóðinn. „Þetta getur verið ein birtingarmynd þess,“ segir Sigurður. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna. Útlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist saman um nokkurra mánaða skeið. Sigurður Erlingsson, forstjóri sjóðsins, segir að samdrátturinn í október sé hluti af því. En fleira komi til. „Þessi umræða um framtíðarskipan húsnæðismála hefur klárlega áhrif. Menn hugsa kannski með sér að ef það eigi að fara að breyta íbúðalánum þá vita þeir ekkert hvaða þjónustustig verður í framtíðinni,“ segir Sigurður. Fólk viti ekkert hvort lánið þeirra verði selt og hvert það verði þá selt. Þá vilji menn hugsanlega fara þangað sem meiri vissa er um framtíðina. „Varan er óbreytt, vaxtakjörin hafa verið óbreytt í nokkuð langan tíma. Vextir annarra hafa verið að hækka á markaðnum og færast nær okkar vöxtum þannig að í raun og veru getum við sagt að við séum samkeppnishæfari,“ segir Sigurður. Skýringuna sé því líklegast að finna í ytra umhverfi og óvissu með sjóðinn. „Þetta getur verið ein birtingarmynd þess,“ segir Sigurður.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira