Selur smjörhnífa í formi kvenmannsleggja Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2014 13:00 Mæðgurnar ráku á árum áður blómabúð og eru því vanar vinnutörn um jól. Vísir/Ernir Hafdís Harðardóttir er með smjörhnífa í formi kvenmannsleggja til sölu í Jólabúð Hafdísar. Hún er í jólaþorpi Hafnarfjarðar sem var opnað um síðustu helgi. Hnífana kallar Hafdís smjörleggi og eru þeir eingöngu seldir í pörum. „Ég sel ekki einfætlinga, þeir eru bara tveir saman,“ segir hún. Smjörleggirnir hafa vakið mikla lukku að sögn Hafdísar. „Ég fékk nokkur „komment“ á þá frá eldri konum um að þetta væru sko engir horleggir. Fólki fannst þetta óskaplega fyndið og þeir vöktu mikla athygli.“ Ásamt smjörleggjunum er Hafdís með málaðar krúsir, kransa og þæfðar jólaseríur til sölu. Hún sér ekki ein um framleiðsluna því henni til halds og trausts er áttræð móðir hennar, Bára Daníelsdóttir. „Hún er ein af þessum sleggjum, hörkudugleg og alltaf að,“ segir Hafdís um móður sína, en þær ráku á árum áður blómabúð á Hótel Sögu og eru því vanar vinnutörn um jól. „Jólin eru bara svona þegar maður er vanur þessum blómabúðagír, þetta bara tilheyrir,“ segir Hafdís, en móðir hennar sér alfarið um framleiðslu á jólakrönsunum. Jólafréttir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Khalid kemur út úr skápnum Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Hafdís Harðardóttir er með smjörhnífa í formi kvenmannsleggja til sölu í Jólabúð Hafdísar. Hún er í jólaþorpi Hafnarfjarðar sem var opnað um síðustu helgi. Hnífana kallar Hafdís smjörleggi og eru þeir eingöngu seldir í pörum. „Ég sel ekki einfætlinga, þeir eru bara tveir saman,“ segir hún. Smjörleggirnir hafa vakið mikla lukku að sögn Hafdísar. „Ég fékk nokkur „komment“ á þá frá eldri konum um að þetta væru sko engir horleggir. Fólki fannst þetta óskaplega fyndið og þeir vöktu mikla athygli.“ Ásamt smjörleggjunum er Hafdís með málaðar krúsir, kransa og þæfðar jólaseríur til sölu. Hún sér ekki ein um framleiðsluna því henni til halds og trausts er áttræð móðir hennar, Bára Daníelsdóttir. „Hún er ein af þessum sleggjum, hörkudugleg og alltaf að,“ segir Hafdís um móður sína, en þær ráku á árum áður blómabúð á Hótel Sögu og eru því vanar vinnutörn um jól. „Jólin eru bara svona þegar maður er vanur þessum blómabúðagír, þetta bara tilheyrir,“ segir Hafdís, en móðir hennar sér alfarið um framleiðslu á jólakrönsunum.
Jólafréttir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Khalid kemur út úr skápnum Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira