Sjálfsmorðssveitin er stjörnum prýdd 4. desember 2014 16:30 Jared Leto er á meðal leikara í Suicide Squad. Vísir/Getty Jared Leto, Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og fyrirsætan Cara Delevingne leika í nýrri mynd Warner Bros., Suicide Squad. Hún er byggð á myndasögu DC og fjallar um hóp ofurhetjuillmenna sem stjórnvöld veita tækifæri til að bæta ráð sitt. Vandamálið er að tækifærið mun líklega verða til þess að þau munu öll deyja. Orðrómur um leikarana í myndinni hefur lengi verið í gangi en frumsýning er fyrirhuguð 5. ágúst 2016. Leikstjóri verður David Ayer sem hefur leikstýrt Fury og End of Watch. „Við hlökkum til að sjá þetta frábæra leikaralið undir leiðsögn Davids Ayer, sýna hvað það þýðir að vera illmenni og hvað það þýðir að vera hetja,“ sagði Greg Silverman, forseti Warner Bros. Að sögn innanbúðarmanna er Jesse Eisenberg í viðræðum um að leika Lex Luthor í myndinni, að því er Variety greindi frá. Hann mun leika sama hlutverk í Batman versus Superman: Dawn of Justice. Suicide Squad verður fyrsta mynd Jareds Leto síðan hann vann Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club. Smith og Robbie (úr The Wolf of Wall Street) sjást næst í myndinni Focus, en Hardy er aftur á móti þessa dagana að leika í The Revenant á móti Leonardo DiCaprio. Hún er væntanleg í bíó eftir ár. Enska fyrirsætan Delevingne sést næst á hvíta tjaldinu í myndinni Pan sem fjallar um ævintýri Péturs Pan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jared Leto, Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og fyrirsætan Cara Delevingne leika í nýrri mynd Warner Bros., Suicide Squad. Hún er byggð á myndasögu DC og fjallar um hóp ofurhetjuillmenna sem stjórnvöld veita tækifæri til að bæta ráð sitt. Vandamálið er að tækifærið mun líklega verða til þess að þau munu öll deyja. Orðrómur um leikarana í myndinni hefur lengi verið í gangi en frumsýning er fyrirhuguð 5. ágúst 2016. Leikstjóri verður David Ayer sem hefur leikstýrt Fury og End of Watch. „Við hlökkum til að sjá þetta frábæra leikaralið undir leiðsögn Davids Ayer, sýna hvað það þýðir að vera illmenni og hvað það þýðir að vera hetja,“ sagði Greg Silverman, forseti Warner Bros. Að sögn innanbúðarmanna er Jesse Eisenberg í viðræðum um að leika Lex Luthor í myndinni, að því er Variety greindi frá. Hann mun leika sama hlutverk í Batman versus Superman: Dawn of Justice. Suicide Squad verður fyrsta mynd Jareds Leto síðan hann vann Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club. Smith og Robbie (úr The Wolf of Wall Street) sjást næst í myndinni Focus, en Hardy er aftur á móti þessa dagana að leika í The Revenant á móti Leonardo DiCaprio. Hún er væntanleg í bíó eftir ár. Enska fyrirsætan Delevingne sést næst á hvíta tjaldinu í myndinni Pan sem fjallar um ævintýri Péturs Pan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira