Gera mynd um fyrsta stefnumót Obama Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 11:30 Obama sver forsetaeiðinn ásamt Michelle árið 2009. nordicphotos/getty Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira