Ný Beetlejuice-mynd í bígerð Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. desember 2014 11:00 Leikstjórinn Tim Burton staðfestir í viðtali við sjónvarpsstöðina MTV að framhaldsmynd hryllingsgrínmyndar hans Beetlejuice frá 1989 sé í bígerð. „Ó já, ó já, ó já!“ svaraði Burton, aðspurður um myndina en stjarnan úr fyrstu myndinni, Winona Ryder, verður með í þeirri nýju. Ekki liggur fyrir hvort hin stjarnan, leikarinn Michael Keaton, verði með en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á því. Burton rakst aftur á Ryder á dögunum þegar hann leikstýrði tónlistarmyndbandi fyrir hljómsveitina The Killers. „Ég hafði ekki séð hana í einhvern tíma og hún var svo frábær,“ sagði Burton. „Ég var svo ánægður að sjá hana.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Tim Burton staðfestir í viðtali við sjónvarpsstöðina MTV að framhaldsmynd hryllingsgrínmyndar hans Beetlejuice frá 1989 sé í bígerð. „Ó já, ó já, ó já!“ svaraði Burton, aðspurður um myndina en stjarnan úr fyrstu myndinni, Winona Ryder, verður með í þeirri nýju. Ekki liggur fyrir hvort hin stjarnan, leikarinn Michael Keaton, verði með en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á því. Burton rakst aftur á Ryder á dögunum þegar hann leikstýrði tónlistarmyndbandi fyrir hljómsveitina The Killers. „Ég hafði ekki séð hana í einhvern tíma og hún var svo frábær,“ sagði Burton. „Ég var svo ánægður að sjá hana.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira