Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:00 Stallone hefur lengi túlkað John Rambo. Vísir/Getty Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp