Rúmlega þrjátíu prósent aukning í nýskráningum fólksbíla Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2015 11:04 Samtals voru nýskráðir 9536 fólksbílar á árinu 2014. vísir/vilhelm Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Samtals voru nýskráðir 9536 fólksbílar á árinu 2014 á móti 7274 árið 2013 eða 31% aukning milli ára. Salan á nýjum bílum á árinu 2014 var nokkuð góð og fór framúr þeim væntingum er Bílgreinasambandið átti von á í upphafi árs. Aukninguna má rekja að stórum hluta til endurnýjunar á fjölskyldu og atvinnubílum en þörfin á endurnýjun var orðin brýn þar sem meðalaldur bíla hér á landi er hár. Ytri skilyrði hafa verið greininni hagstæð því bæði hefur krónan styrkst sem og innflytjendur hafa náð hagstæðum samningum við sýna byrgja. Þetta hefur allt gert það að verkum að verð á nýjum bílum hefur verið hagstætt sem og opnast hefur fyrir hagstæða lánamöguleika. Hlutfall bílaleigubíla í nýskráningum síðasta árs er 46,8% en samtals nýskráðir bílaleigubílar á árinu 2014 voru 4472. „Við erum bjartsýn fyrir árið sem nú er gengið í garð og reiknum með áframhaldandi góðri sölu á nýjum bílum. Nýir bílar stuðla að auknu umferðaröryggi og minni mengun en gríðarlegar framfari hafa orðið hvað það varðar á allra síðustu árum. Bílgreinasambandið spái því að nýskráðir fólksbílar á árinu 2015 verði uþb. 10.800 stykki,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Samtals voru nýskráðir 9536 fólksbílar á árinu 2014 á móti 7274 árið 2013 eða 31% aukning milli ára. Salan á nýjum bílum á árinu 2014 var nokkuð góð og fór framúr þeim væntingum er Bílgreinasambandið átti von á í upphafi árs. Aukninguna má rekja að stórum hluta til endurnýjunar á fjölskyldu og atvinnubílum en þörfin á endurnýjun var orðin brýn þar sem meðalaldur bíla hér á landi er hár. Ytri skilyrði hafa verið greininni hagstæð því bæði hefur krónan styrkst sem og innflytjendur hafa náð hagstæðum samningum við sýna byrgja. Þetta hefur allt gert það að verkum að verð á nýjum bílum hefur verið hagstætt sem og opnast hefur fyrir hagstæða lánamöguleika. Hlutfall bílaleigubíla í nýskráningum síðasta árs er 46,8% en samtals nýskráðir bílaleigubílar á árinu 2014 voru 4472. „Við erum bjartsýn fyrir árið sem nú er gengið í garð og reiknum með áframhaldandi góðri sölu á nýjum bílum. Nýir bílar stuðla að auknu umferðaröryggi og minni mengun en gríðarlegar framfari hafa orðið hvað það varðar á allra síðustu árum. Bílgreinasambandið spái því að nýskráðir fólksbílar á árinu 2015 verði uþb. 10.800 stykki,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira