Gullegg á tjörninni Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2015 18:26 Eggin má sjá á Reykjavíkurtjörn. mynd/emilía Tvö stór Gullegg prýða nú eyjuna á tjörninni og spyrja menn sig sjálfsagt hvaða stóri fugl hafi verið þar á ferð. Hið sanna er að senn líður að því að skilafrestur í frumkvöðlakeppnina Gulleggið renni út. Markaðsteymi keppninnar vildi fullvissa sig um að skilafresturinn færi ekki framhjá tilvonandi frumkvöðlum og gripu því til óhefðbundna ráða eftir því sem segir í tilkynningu frá teyminu. Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú haldin í áttunda sinn en í fyrra var metfjöldi hugmynda sendur inn í keppnina, 377 hugmyndir og á bak við þær um 700 einstaklingar. Keppnin er opin öllum og fyrsta skrefið felst í að senda inn hugmynd á einu A4 blaði. Því næst taka við fjögur námskeið sem fjalla um stofnun og rekstur fyrirtækja og gerð viðskiptaáætlana. Að námskeiðunum loknum skila þátttakendur inn viðskiptaáætlun sem rýnihópur les yfir. Valin eru topp tíu teymin sem halda áfram á lokadaginn 7. Mars og keppa um Gulleggið sjálft og eina milljón króna í verðlaun. Haft var samband við Promens Tempra og þeim fannst verkefnið mjög áhugavert. Þeir útveguðu 4 metra háa frauðplast kassa og í kjölfarið voru eggin skorin út. Auðvelt reyndist að koma eggjunum út á eyjuna þar sem tjörnin er frosin. Auk þess að koma tveimur risa gulleggjum fyrir á eyjunni á tjörninni leitaði markaðsteymið til samstarfsaðila og fyrri þátttakenda í Gullegginu. Útbúin voru póstkort með hvatningu til tilvonandi frumkvöðla og var þeim dreift víða, þar á meðal í eggjabakka frá Nesbú. Haft var samband við Nóa Siríus og þeir voru til í að þjófstarta eggjaframleiðslu ársins. Útbúin voru súkkulaðiegg í gylltum pappír með staðreyndum um gulleggið í stað hefðbundinna málshætta. Eggjunum var dreift í skólakynningum við mikinn fögnuð. „Við viljum hvetja alla sem hafa góða hugmynd til að senda hana inn í keppnina. Þú færð svo tækifæri til að móta hana og máta og hver veit, kannski verður þín hugmynd að veruleika," segir Emilía Sigurðardóttir, sem starfar fyrir markaðsteymi Gulleggsins.mynd/emilíamynd/emilíamynd/emilía Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira
Tvö stór Gullegg prýða nú eyjuna á tjörninni og spyrja menn sig sjálfsagt hvaða stóri fugl hafi verið þar á ferð. Hið sanna er að senn líður að því að skilafrestur í frumkvöðlakeppnina Gulleggið renni út. Markaðsteymi keppninnar vildi fullvissa sig um að skilafresturinn færi ekki framhjá tilvonandi frumkvöðlum og gripu því til óhefðbundna ráða eftir því sem segir í tilkynningu frá teyminu. Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú haldin í áttunda sinn en í fyrra var metfjöldi hugmynda sendur inn í keppnina, 377 hugmyndir og á bak við þær um 700 einstaklingar. Keppnin er opin öllum og fyrsta skrefið felst í að senda inn hugmynd á einu A4 blaði. Því næst taka við fjögur námskeið sem fjalla um stofnun og rekstur fyrirtækja og gerð viðskiptaáætlana. Að námskeiðunum loknum skila þátttakendur inn viðskiptaáætlun sem rýnihópur les yfir. Valin eru topp tíu teymin sem halda áfram á lokadaginn 7. Mars og keppa um Gulleggið sjálft og eina milljón króna í verðlaun. Haft var samband við Promens Tempra og þeim fannst verkefnið mjög áhugavert. Þeir útveguðu 4 metra háa frauðplast kassa og í kjölfarið voru eggin skorin út. Auðvelt reyndist að koma eggjunum út á eyjuna þar sem tjörnin er frosin. Auk þess að koma tveimur risa gulleggjum fyrir á eyjunni á tjörninni leitaði markaðsteymið til samstarfsaðila og fyrri þátttakenda í Gullegginu. Útbúin voru póstkort með hvatningu til tilvonandi frumkvöðla og var þeim dreift víða, þar á meðal í eggjabakka frá Nesbú. Haft var samband við Nóa Siríus og þeir voru til í að þjófstarta eggjaframleiðslu ársins. Útbúin voru súkkulaðiegg í gylltum pappír með staðreyndum um gulleggið í stað hefðbundinna málshætta. Eggjunum var dreift í skólakynningum við mikinn fögnuð. „Við viljum hvetja alla sem hafa góða hugmynd til að senda hana inn í keppnina. Þú færð svo tækifæri til að móta hana og máta og hver veit, kannski verður þín hugmynd að veruleika," segir Emilía Sigurðardóttir, sem starfar fyrir markaðsteymi Gulleggsins.mynd/emilíamynd/emilíamynd/emilía
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira