„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2015 20:30 Sigolène Vinson er blaðamaður Charlie Hebdo. Vísir/AFP/Getty Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. Í viðtali við franska dagblaðið Le Monde lýsir Vinson því hvernig hún og aðrir starfsmenn blaðsins földu sig fyrir bræðrunum inni á skrifstofu meðan á árásinni stóð. Þar inni heyrðu þau þegar samstarfsmenn þeirra voru drepnir. „Þetta var engin sprengja, þeir skutu hægt, einu skoti í einu. Það öskraði enginn. Ég býst að allir hafa bara verið svo hissa,“ sagði Vinson. Hún heyrði síðan fótatak og fleiri skot. Annar árásarmannanna, Saïd Kouachi, leit inn á skrifstofuna og miðaði á Vinson. „Ég leit á hann. [...] Hann sagði við mig: „Ekki vera hrædd, vertu róleg. Ég ætla ekki að drepa þig. Þú ert kona, við drepum ekki konur. En hugsaðu um það sem þú gerir, það sem þú gerir er slæmt. Ég hlífi þér og af því að ég hlífi þér, þá skaltu lesa Kóraninn.““ Vinson sagði að henni hefði þótt það nokkuð grimmdarlegt af Kouachi að segja henni að vera róleg. „Hann var nýbúinn að drepa alla og hann var að miða á mig með byssu. [...] Ég kinkaði samt kolli, til að halda einhvers konar sambandi við hann. Ég vildi ekki missa augnsambandið við hann því Jean-Luc (umbrotsmaður) faldi sig undir borði... Ég skildi það sem svo að ef þessi maður dræpi ekki konur, þá dræpi hann karlmenn.“ Saïd Kouachi fór síðan aftur fram en bróðir hans, Chérif, hafði skotði Elsu Cayat, annan blaðamann á Charlie Hebdo. Saïd öskraði svo þrisvar sinnum: „Við drepum ekki konur.“ Síðan yfirgáfu bræðurnir skrifstofur blaðsins. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. Í viðtali við franska dagblaðið Le Monde lýsir Vinson því hvernig hún og aðrir starfsmenn blaðsins földu sig fyrir bræðrunum inni á skrifstofu meðan á árásinni stóð. Þar inni heyrðu þau þegar samstarfsmenn þeirra voru drepnir. „Þetta var engin sprengja, þeir skutu hægt, einu skoti í einu. Það öskraði enginn. Ég býst að allir hafa bara verið svo hissa,“ sagði Vinson. Hún heyrði síðan fótatak og fleiri skot. Annar árásarmannanna, Saïd Kouachi, leit inn á skrifstofuna og miðaði á Vinson. „Ég leit á hann. [...] Hann sagði við mig: „Ekki vera hrædd, vertu róleg. Ég ætla ekki að drepa þig. Þú ert kona, við drepum ekki konur. En hugsaðu um það sem þú gerir, það sem þú gerir er slæmt. Ég hlífi þér og af því að ég hlífi þér, þá skaltu lesa Kóraninn.““ Vinson sagði að henni hefði þótt það nokkuð grimmdarlegt af Kouachi að segja henni að vera róleg. „Hann var nýbúinn að drepa alla og hann var að miða á mig með byssu. [...] Ég kinkaði samt kolli, til að halda einhvers konar sambandi við hann. Ég vildi ekki missa augnsambandið við hann því Jean-Luc (umbrotsmaður) faldi sig undir borði... Ég skildi það sem svo að ef þessi maður dræpi ekki konur, þá dræpi hann karlmenn.“ Saïd Kouachi fór síðan aftur fram en bróðir hans, Chérif, hafði skotði Elsu Cayat, annan blaðamann á Charlie Hebdo. Saïd öskraði svo þrisvar sinnum: „Við drepum ekki konur.“ Síðan yfirgáfu bræðurnir skrifstofur blaðsins.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31
Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38
Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“