Markmiðið er stöðugleiki og fyrirsjáanleiki Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 09:38 Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank. vísir/gva Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen. Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen.
Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30
Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54