Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 16:28 Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. EuroTraveller þjónusta fyrirtækisins eflist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Mínútuverð við símtal þar og í Kanada lækkar um ríflega 40% auk þess sem kostnaður viðskiptavina við netnotkun í þessum löndum lækkar um 57%. Í Ástralíu lækkar símtalskostnaður viðskiptavina enn meira eða um helming (50%). Fyrir þá sem leggja leið sína til Rússlands hefur kostnaður við að hringja þar á ferð lækkað um rúm 22%. Samhliða fyrrgreindum breytingum hefur verð SMS sendinga einnig lækkað í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Þá hafa nýir samningar náðst við fjölda fjarskiptafyrirtækja í löndum allt frá Taílandi, Macau og Indónesíu til Bahama eyja, Guatemala og Panama svo nokkur séu nefnd, sem eflir samband viðskiptavina Vodafone í þessum löndum til mikilla muna.Grænland og Guernesey bætast við EuroTraveller Auk fyrrgreindra breytinga á reiki-samningum Vodafone erlendis hefur Euro Traveller þjónusta félagsins eflst. Með henni er greitt eitt daggjald ef síminn er notaður í næstum öllum Evrópulöndum og svo gildir íslensk verðskrá það sem eftir lifir dags. Sambærilega þjónustan USA Traveller stendur viðskiptavinum einnig til boða í Bandaríkjunum. Nýverið bættust Grænland og eyjurnar Mön, Jersey og Guernesey í hóp þeirra landa sem EuroTraveller þjónusta Vodafone er í boði. Þar með eru EuroTraveller löndin orðin 35 talsins. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. EuroTraveller þjónusta fyrirtækisins eflist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Mínútuverð við símtal þar og í Kanada lækkar um ríflega 40% auk þess sem kostnaður viðskiptavina við netnotkun í þessum löndum lækkar um 57%. Í Ástralíu lækkar símtalskostnaður viðskiptavina enn meira eða um helming (50%). Fyrir þá sem leggja leið sína til Rússlands hefur kostnaður við að hringja þar á ferð lækkað um rúm 22%. Samhliða fyrrgreindum breytingum hefur verð SMS sendinga einnig lækkað í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Þá hafa nýir samningar náðst við fjölda fjarskiptafyrirtækja í löndum allt frá Taílandi, Macau og Indónesíu til Bahama eyja, Guatemala og Panama svo nokkur séu nefnd, sem eflir samband viðskiptavina Vodafone í þessum löndum til mikilla muna.Grænland og Guernesey bætast við EuroTraveller Auk fyrrgreindra breytinga á reiki-samningum Vodafone erlendis hefur Euro Traveller þjónusta félagsins eflst. Með henni er greitt eitt daggjald ef síminn er notaður í næstum öllum Evrópulöndum og svo gildir íslensk verðskrá það sem eftir lifir dags. Sambærilega þjónustan USA Traveller stendur viðskiptavinum einnig til boða í Bandaríkjunum. Nýverið bættust Grænland og eyjurnar Mön, Jersey og Guernesey í hóp þeirra landa sem EuroTraveller þjónusta Vodafone er í boði. Þar með eru EuroTraveller löndin orðin 35 talsins.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira