Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um „að gleymast“ ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 09:51 Google hefur hafnað 72,9 prósent beiðnanna frá Íslandi. vísir/ap Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um að fjarlægja 465 tengla úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Beiðnirnar koma í kjölfar dóms Evrópudómstólsins í Lúxemborg gegn Google frá því í maí á síðasta ári. Mannréttindadómstólinn féllst þá á kröfu Spánverjans Mario Costeja González um að Google fjarlægði upplýsingar úr leitarvélinni um að uppboð hefði farið fram á heimili hans árið 1998. Síðan þá hafa einstaklingar geta krafist þess að Google eyddi persónulegum gögnum um þá sem leitarvélin hafði safnað.Google hefur samþykkt 27,1 prósent beiðnanna frá Íslandi og fjarlægt 108 tengla. Google hefur hafnað að fjarlægja 72,9 prósent tenglanna, alls 291 tengli. Þó er bent á í gegnsæisskýrslu Google að fyrirtækinu gætu hafa borist fleiri beiðnir sem enn á eftir að taka afstöðu til. Flestar beiðnir komið frá Frakklandi Í heild hefur Google tekið afstöðu til 213.760 beiðna um að fjarlægja 772.107 tengla síðan dómurinn féll. Þar af hefur Google hafnað að fjarlægja 59,7 prósent tenglanna en samþykkt að fjarlægja 40,3 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar hafa komið frá Frakklandi. Þar hefur verið farið fram á í 43.288 beiðnum að 144.358 tenglum verði eytt. Google hefur samþykkt að eyða tæplega helming tenglanna eða 48,3 prósent.Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ranglega hermt að dómurinn gegn Google hefði fallið í Mannréttindadómstól Evrópu en ekki í Evrópudómstólnum í Lúxemborg. Á því er beðist afsökunar. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29 Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30 126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um að fjarlægja 465 tengla úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Beiðnirnar koma í kjölfar dóms Evrópudómstólsins í Lúxemborg gegn Google frá því í maí á síðasta ári. Mannréttindadómstólinn féllst þá á kröfu Spánverjans Mario Costeja González um að Google fjarlægði upplýsingar úr leitarvélinni um að uppboð hefði farið fram á heimili hans árið 1998. Síðan þá hafa einstaklingar geta krafist þess að Google eyddi persónulegum gögnum um þá sem leitarvélin hafði safnað.Google hefur samþykkt 27,1 prósent beiðnanna frá Íslandi og fjarlægt 108 tengla. Google hefur hafnað að fjarlægja 72,9 prósent tenglanna, alls 291 tengli. Þó er bent á í gegnsæisskýrslu Google að fyrirtækinu gætu hafa borist fleiri beiðnir sem enn á eftir að taka afstöðu til. Flestar beiðnir komið frá Frakklandi Í heild hefur Google tekið afstöðu til 213.760 beiðna um að fjarlægja 772.107 tengla síðan dómurinn féll. Þar af hefur Google hafnað að fjarlægja 59,7 prósent tenglanna en samþykkt að fjarlægja 40,3 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar hafa komið frá Frakklandi. Þar hefur verið farið fram á í 43.288 beiðnum að 144.358 tenglum verði eytt. Google hefur samþykkt að eyða tæplega helming tenglanna eða 48,3 prósent.Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ranglega hermt að dómurinn gegn Google hefði fallið í Mannréttindadómstól Evrópu en ekki í Evrópudómstólnum í Lúxemborg. Á því er beðist afsökunar.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29 Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30 126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29
Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30
126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02