Baltasar vinnur að nýrri mynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 11:23 Vísir/Anton Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira