Hekla frumsýnir Skoda Octavia Scout Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2015 14:29 Laugardaginn 7. febrúar frumsýnir HEKLA nýjan Skoda Octavia Scout. Octavia Scout er eins og sönnum skáta sæmir tilbúinn að takast á við hin erfiðustu verkefni. Í honum eru ökumönnum allir vegir færir hvort sem er í borginni eða úti á landi. Skoda Octavia Scout greinir sig frá öðrum bílum með hærri veghæð, sterku hlífðarplasti á yfirbyggingunni og að innan með þægilegu sætaáklæði og fótstigum úr ryðfríu stáli. Auk þess er hann einstaklega rúmgóður með 610 lítra farangursrými. Skoda Octavia Scout er líka afar öruggur bíll. Skoda hefur verið sérstaklega vinsæll síðustu ár en þess má geta að á síðasta ári voru öll sölumet slegin og í fyrsta skipti í 120 ára sögu Skoda seldi fyrirtækið meira en milljón bíla á heimsvísu á einu ári. Það er skemmtileg fjölskyldustund að fara á frumsýningu en þar sem vitað er að Octavia Scout er einstaklega fjölskylduvænn verður frumsýningin það líka. Í boði verður ís og andlitsmálning fyrir börnin. Opið verður frá 12-16 á laugardaginn. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent
Laugardaginn 7. febrúar frumsýnir HEKLA nýjan Skoda Octavia Scout. Octavia Scout er eins og sönnum skáta sæmir tilbúinn að takast á við hin erfiðustu verkefni. Í honum eru ökumönnum allir vegir færir hvort sem er í borginni eða úti á landi. Skoda Octavia Scout greinir sig frá öðrum bílum með hærri veghæð, sterku hlífðarplasti á yfirbyggingunni og að innan með þægilegu sætaáklæði og fótstigum úr ryðfríu stáli. Auk þess er hann einstaklega rúmgóður með 610 lítra farangursrými. Skoda Octavia Scout er líka afar öruggur bíll. Skoda hefur verið sérstaklega vinsæll síðustu ár en þess má geta að á síðasta ári voru öll sölumet slegin og í fyrsta skipti í 120 ára sögu Skoda seldi fyrirtækið meira en milljón bíla á heimsvísu á einu ári. Það er skemmtileg fjölskyldustund að fara á frumsýningu en þar sem vitað er að Octavia Scout er einstaklega fjölskylduvænn verður frumsýningin það líka. Í boði verður ís og andlitsmálning fyrir börnin. Opið verður frá 12-16 á laugardaginn.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent