Stikla fyrir Daredevil þættina Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2015 16:26 Matt Murdock notar ofurheyrn sína til að berjast við glæpamenn. Netflix hefur birt fyrstu stikluna úr Daredevil þáttunum sem birtir verða þann 10. apríl næstkomandi. Þættirnir um blinda lögmanninn Matt Murdock, þar sem hann berst við glæpamenn á götum New York, eru fyrsta sjónvarpsserían í samstarfi Marvel og Netflix. Með samstarfi fyrirtækjanna er ætlunin að opna fleiri hliðar á ofurhetjusögum Marvel, en sést hafa í kvikmyndum hingað til. Margir hverjir muna kannski eftir kvikmyndinni Daredevil, með Ben Affleck í aðalhlutverki, sem kom út árið 2003. Að þessu sinni leikur Charlie Cox aðalhlutverkið en á vefnum IGN, þar sem stiklan birtist fyrst, segir að hann hafi slegið í gegn í áheyrnarprufum fyrir hlutverkið. Í stiklunni sést Daredevil í búningi sem er svartur, en hann er þekktur fyrir vínrauðan leðurbúning sinn. Höfundar þáttanna segja það hafa verið gert til að sýna upphaf Matt Murdock sem Daredevil. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Netflix hefur birt fyrstu stikluna úr Daredevil þáttunum sem birtir verða þann 10. apríl næstkomandi. Þættirnir um blinda lögmanninn Matt Murdock, þar sem hann berst við glæpamenn á götum New York, eru fyrsta sjónvarpsserían í samstarfi Marvel og Netflix. Með samstarfi fyrirtækjanna er ætlunin að opna fleiri hliðar á ofurhetjusögum Marvel, en sést hafa í kvikmyndum hingað til. Margir hverjir muna kannski eftir kvikmyndinni Daredevil, með Ben Affleck í aðalhlutverki, sem kom út árið 2003. Að þessu sinni leikur Charlie Cox aðalhlutverkið en á vefnum IGN, þar sem stiklan birtist fyrst, segir að hann hafi slegið í gegn í áheyrnarprufum fyrir hlutverkið. Í stiklunni sést Daredevil í búningi sem er svartur, en hann er þekktur fyrir vínrauðan leðurbúning sinn. Höfundar þáttanna segja það hafa verið gert til að sýna upphaf Matt Murdock sem Daredevil.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein