Gulli byggir tilnefndur: "Meira en bara sjónvarpssmiður“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2015 18:00 Gunnlaugur Helgason „Þú ert í raun sá fyrsti sem hringir,“ segir Gunnlaugur Helgason, einnig þekktur sem Gulli byggir, húsasmíðameistari og dagskrárgerðarmaður. Þriðja sería þáttanna Gulli byggir hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besti þáttur í lífsstílsflokki. „Þetta er auðvitað stærsti flokkurinn og allt annað er bara upphitun fyrir hann,“ grínast hann með og hlær. „Ef ég segi þér alveg eins og er þá átti ég ekki von á þessu fyrst að fyrri tvær seríurnar voru ekki tilnefndar,“ segir Gulli. Hann bætir þó við að þessi sé öðruvísi að því leiti að lokaniðurstaða hvers viðfangsefnis fyrir sig hafi fengist í lok hvers þáttar í stað lokaþáttarins.Sjá einnig:Tilnefningar til Eddunnar 2015 Hann vill ekki gera upp á milli þáttaraðanna en segir þó sú nýjasta sé hraðari en þær sem á undan komu. Í upphafi hafi verið áætlað að þrír mánuðir færu í gerð þáttanna en þeir urðu á endanum níu talsins. „Það skilar sér í betra efni. Ég get alveg skilið hvers vegna ég var tilnefndur nú en ekki áður.“ „Við byrjuðum strax að tala um aðra seríu í kjölfar hinnar en útlit hennar veltur mikið á því hve mikinn tíma ég mun hafa,“ segir Gulli. Það sé ekki komið í ljós hvernig þáttaröðin muni verða eða hvenær hún verði tilbúin, það skýrist betur með tíð og tíma. Mögulega sé stefnt að því að hún komi strax í haust.Sjá einnig:Þarf klikkaðan mann eins og mig í eitthvað svona Þegar blaðamaður heyrði í Gulla var hann upptekinn við að henda rusli upp á kerru og fara með í Sorpu. „Það er eitt af því sem maður verður að gera þegar maður er í þessu. Ég hef oft lent í því þegar ég er að vinna að fólk stöðvar hjá mér, horfir á mig í smá stund áður en það segir; „Nú, ég hélt þú værir bara svona sjónvarpssmiður.““ „Ég er alveg í skýjunum með tilnefninguna, þú mátt hafa það eftir mér. Himinlifandi alveg hreint,“ segir Gunnlaugur að lokum. Verðlaunaafhending Eddunnar fer fram 21. febrúar næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Gulli byggir Tengdar fréttir Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13 Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30 Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
„Þú ert í raun sá fyrsti sem hringir,“ segir Gunnlaugur Helgason, einnig þekktur sem Gulli byggir, húsasmíðameistari og dagskrárgerðarmaður. Þriðja sería þáttanna Gulli byggir hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besti þáttur í lífsstílsflokki. „Þetta er auðvitað stærsti flokkurinn og allt annað er bara upphitun fyrir hann,“ grínast hann með og hlær. „Ef ég segi þér alveg eins og er þá átti ég ekki von á þessu fyrst að fyrri tvær seríurnar voru ekki tilnefndar,“ segir Gulli. Hann bætir þó við að þessi sé öðruvísi að því leiti að lokaniðurstaða hvers viðfangsefnis fyrir sig hafi fengist í lok hvers þáttar í stað lokaþáttarins.Sjá einnig:Tilnefningar til Eddunnar 2015 Hann vill ekki gera upp á milli þáttaraðanna en segir þó sú nýjasta sé hraðari en þær sem á undan komu. Í upphafi hafi verið áætlað að þrír mánuðir færu í gerð þáttanna en þeir urðu á endanum níu talsins. „Það skilar sér í betra efni. Ég get alveg skilið hvers vegna ég var tilnefndur nú en ekki áður.“ „Við byrjuðum strax að tala um aðra seríu í kjölfar hinnar en útlit hennar veltur mikið á því hve mikinn tíma ég mun hafa,“ segir Gulli. Það sé ekki komið í ljós hvernig þáttaröðin muni verða eða hvenær hún verði tilbúin, það skýrist betur með tíð og tíma. Mögulega sé stefnt að því að hún komi strax í haust.Sjá einnig:Þarf klikkaðan mann eins og mig í eitthvað svona Þegar blaðamaður heyrði í Gulla var hann upptekinn við að henda rusli upp á kerru og fara með í Sorpu. „Það er eitt af því sem maður verður að gera þegar maður er í þessu. Ég hef oft lent í því þegar ég er að vinna að fólk stöðvar hjá mér, horfir á mig í smá stund áður en það segir; „Nú, ég hélt þú værir bara svona sjónvarpssmiður.““ „Ég er alveg í skýjunum með tilnefninguna, þú mátt hafa það eftir mér. Himinlifandi alveg hreint,“ segir Gunnlaugur að lokum. Verðlaunaafhending Eddunnar fer fram 21. febrúar næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.
Gulli byggir Tengdar fréttir Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13 Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30 Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Í hláturskasti vegna ommelettuuppskriftar Gordon Ramsey Umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni áttu í vandræðum með að hemja hláturinn í morgun. 15. janúar 2015 19:13
Glæpasagnadrottning gefur ráð í þáttum Gulla Helga "Ég er svo glöð að einhver á Íslandi sé að búa til sjónvarpsefni um framkvæmdir að það var auðsótt mál að fá mig til að taka þátt,“ segir Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, sem verður ráðgjafi í nýrri þáttaröð af byggingarþáttum fjölmiðlamannsins og smiðsins Gunnlaugs Helgasonar, Gulli byggir. 4. apríl 2012 15:30
Dæmi um að asbest sé losað í venjulega ruslagáma Fólk getur þurft að greiða hátt í hundrað þúsund krónur fyrir förgun á asbesti. Efnið er baneitrað en hætt er við að farið sé á svig við reglur um förgun vegna hás kostnaðar eða vanþekkingar. 6. nóvember 2014 17:55