Eldri bílar bannaðir í París Finnur Thorlacius skrifar 16. febrúar 2015 09:30 Samkvæmt nýju reglugerðinni varði bílar eins og þessir ekki leyfðir á götum Parísar. Borgaryfirvöld í París hyggjast banna akstur bíla eldri en af árgerð 1996, vöruflutningabíla eldri en frá 1997 og rútur eldri en frá 2001. Þessar reglur taka væntanlega gildi frá og með næsta sumri. Í áætlunum borgaryfirvalda kveður líka á um að árið 2020 verði bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í akstri um borgina. Borgarstjóri Parísar, Anne Hidalgo, styður þessa tillögu en hún hefur einnig stutt tillögu þess efnis að hámarkshraði í borginni verði aðeins 30 km/klst. Þessar tillögur í París bætast nú ofan á fyrirhugað bann við dísilbílum og áætlanir franskra yfirvalda að útrýma þeim úr franskri umferð og fjárstuðning yfirvalda við bílkaupendur þá sem skipta eldri dísilbílum út fyrir bensínbíla og rafmagnsbíla. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent
Borgaryfirvöld í París hyggjast banna akstur bíla eldri en af árgerð 1996, vöruflutningabíla eldri en frá 1997 og rútur eldri en frá 2001. Þessar reglur taka væntanlega gildi frá og með næsta sumri. Í áætlunum borgaryfirvalda kveður líka á um að árið 2020 verði bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í akstri um borgina. Borgarstjóri Parísar, Anne Hidalgo, styður þessa tillögu en hún hefur einnig stutt tillögu þess efnis að hámarkshraði í borginni verði aðeins 30 km/klst. Þessar tillögur í París bætast nú ofan á fyrirhugað bann við dísilbílum og áætlanir franskra yfirvalda að útrýma þeim úr franskri umferð og fjárstuðning yfirvalda við bílkaupendur þá sem skipta eldri dísilbílum út fyrir bensínbíla og rafmagnsbíla.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent