Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 13:45 Olís hefur hækkað verð á bensínlítra um níu krónur síðan á föstudag. vísir/auðunn níelsson/skjáskot Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. Hæst er verðið hjá Olís en þar kostar bensínlítrinn rúmar 206 krónur og dísel um 208 krónur. Miklar sveiflur á heimsmarkaðsverði er það sem veldur, en fyrir nýjustu hækkun þar, hafði bensínverð lækkað um rúmar fimmtíu krónur á lítrann frá því að verðið fór hæst í júní í fyrra. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir álagningu olíufélaganna heldur meiri en meðalálagningu síðasta árs, eða um þremur til fjórum krónum hærri. Hann segist þó ekki eiga von á að önnur félög feti í fótspor Olís. „Miðað við vísbendingar fyrir helgi þá hefði maður getað átt von á hækkun en nú hefur verð lækkað aðeins á mörkuðum. Þannig að ég á frekar von á að Olís gangi til baka með þetta,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Olíuverð á Íslandi lækkar ekki í samræmi við heimsmarkaðÁ þessu línuriti má sjá sundurliðun á bensínverði frá því í janúar 2012. Við útreikningana er stuðst við daglegar upplýsingar um þróun heimsmarkaðsverðs á bensíni á Norður-Evrópu markaði. Markaðsverðið er uppreiknað daglega miðað við gengi íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal og eðlisþyngd bensíns. Þannig fæst daglegt heimsmarkaðsverð á bensínlítra í íslenskum krónum alla daga sem markaðir eru opnir (virkir dagar). Mánaðarverðin eru meðaltal uppsafnaðra dagsverða yfir tímabilið. Í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum og hafði þá ekki verið lægri í sex ár. Bensínlítrinn hér á landi fór lægst í 197 krónur en meðalútsöluverð á bensíni á síðasta ári var um 240 krónur á lítra. Runólfur þorir ekki að segja til um hvort botninum hafi verið náð. „Það allavega spáði kannski enginn akkúrat svona mikilli verðlækkun eins og varð á síðasta ári en það eru miklar sveiflur að eiga sér stað núna. Ég sé fram á það að verðið sem fór hækkandi seinni partinn í janúar og byrjun febrúar muni brátt byrja að ganga aftur til baka.“ Hér má sjá þróun á olíuverði á heimsmarkaði undanfarin tvö ár.Lægst er verðið á bensínlítranum hjá Orkunni en þar er hann á 202,50 krónur og dísel á 204,50. Hæst er það hjá Olís en þar er bensínlítrinn á 206,80 krónur og dísel á 208,80 krónur. skjáskot/gsm bensín Tengdar fréttir Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5. febrúar 2015 10:13 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. Hæst er verðið hjá Olís en þar kostar bensínlítrinn rúmar 206 krónur og dísel um 208 krónur. Miklar sveiflur á heimsmarkaðsverði er það sem veldur, en fyrir nýjustu hækkun þar, hafði bensínverð lækkað um rúmar fimmtíu krónur á lítrann frá því að verðið fór hæst í júní í fyrra. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir álagningu olíufélaganna heldur meiri en meðalálagningu síðasta árs, eða um þremur til fjórum krónum hærri. Hann segist þó ekki eiga von á að önnur félög feti í fótspor Olís. „Miðað við vísbendingar fyrir helgi þá hefði maður getað átt von á hækkun en nú hefur verð lækkað aðeins á mörkuðum. Þannig að ég á frekar von á að Olís gangi til baka með þetta,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Olíuverð á Íslandi lækkar ekki í samræmi við heimsmarkaðÁ þessu línuriti má sjá sundurliðun á bensínverði frá því í janúar 2012. Við útreikningana er stuðst við daglegar upplýsingar um þróun heimsmarkaðsverðs á bensíni á Norður-Evrópu markaði. Markaðsverðið er uppreiknað daglega miðað við gengi íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal og eðlisþyngd bensíns. Þannig fæst daglegt heimsmarkaðsverð á bensínlítra í íslenskum krónum alla daga sem markaðir eru opnir (virkir dagar). Mánaðarverðin eru meðaltal uppsafnaðra dagsverða yfir tímabilið. Í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum og hafði þá ekki verið lægri í sex ár. Bensínlítrinn hér á landi fór lægst í 197 krónur en meðalútsöluverð á bensíni á síðasta ári var um 240 krónur á lítra. Runólfur þorir ekki að segja til um hvort botninum hafi verið náð. „Það allavega spáði kannski enginn akkúrat svona mikilli verðlækkun eins og varð á síðasta ári en það eru miklar sveiflur að eiga sér stað núna. Ég sé fram á það að verðið sem fór hækkandi seinni partinn í janúar og byrjun febrúar muni brátt byrja að ganga aftur til baka.“ Hér má sjá þróun á olíuverði á heimsmarkaði undanfarin tvö ár.Lægst er verðið á bensínlítranum hjá Orkunni en þar er hann á 202,50 krónur og dísel á 204,50. Hæst er það hjá Olís en þar er bensínlítrinn á 206,80 krónur og dísel á 208,80 krónur. skjáskot/gsm bensín
Tengdar fréttir Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5. febrúar 2015 10:13 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59
Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00
Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01
BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14