Íslenskur tölvuleikur kemur út á Steam í mánuðinum Bjarki Ármannsson skrifar 10. febrúar 2015 18:13 Skjáskot af umhverfi leiksins hafa vakið talsverða athygli í tölvuleikjaheiminum. Mynd/Lumenox Framleiðendur tölvuleiksins Aaru‘s Awakening, sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu, tilkynntu um það fyrir stuttu að leikurinn kemur út þann 24. febrúar næstkomandi. Notendur dreifingaraðilans Steam munu þá geta sótt leikinn fyrir PC, Mac og Linux-tölvur en von er á tilkynningu brátt um hvenær leikurinn verður gefinn út fyrir leikjatölvurnar Playstation og X-Box.Sjá einnig: Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Það er íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox, staðsett í Hafnarfirði, sem hefur unnið að gerð leiksins í um þrjú ár. Leikurinn verður í tvívídd og er umhverfið í honum handteiknað, sem þykir harla óvenjulegt. Í tilkynningu Lumenox segir að leikurinn verði seldur á fimmtán prósent afslætti í gegnum Steam fyrstu vikuna eftir að hann kemur út. Tengdar fréttir Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00 Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56 Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Framleiðendur tölvuleiksins Aaru‘s Awakening, sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu, tilkynntu um það fyrir stuttu að leikurinn kemur út þann 24. febrúar næstkomandi. Notendur dreifingaraðilans Steam munu þá geta sótt leikinn fyrir PC, Mac og Linux-tölvur en von er á tilkynningu brátt um hvenær leikurinn verður gefinn út fyrir leikjatölvurnar Playstation og X-Box.Sjá einnig: Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Það er íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox, staðsett í Hafnarfirði, sem hefur unnið að gerð leiksins í um þrjú ár. Leikurinn verður í tvívídd og er umhverfið í honum handteiknað, sem þykir harla óvenjulegt. Í tilkynningu Lumenox segir að leikurinn verði seldur á fimmtán prósent afslætti í gegnum Steam fyrstu vikuna eftir að hann kemur út.
Tengdar fréttir Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00 Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56 Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00
Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56
Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent