30 milljónir í lúxusbíla hjá Póstinum þrátt fyrir tap ingvar haraldsson skrifar 20. febrúar 2015 12:44 Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspóst, segir laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar. vísir/stefán Stjórn félagsins mun leggja til að við hluthafafund að greiddur verði 11% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af verðbótarþáttur 1%, alls 19,8 m.kr. eða 0,11 krónur á hvern útgefin hlut og reiknaðir 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 15,8 milljónir króna. Íslandspóstur hefur greitt 29,5 milljónir króna fyrir sex bifreiðar sem forstjóri og framkvæmdastjórar hafa til umráða samkvæmt ráðningasamningi. Rekstur bílanna kostaði 8,8 milljónir króna á síðasta ári þrátt fyrir 119 milljón króna tap Íslandspósts, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, árið 2013. DV greinir frá. Bifreiðarnar sem um ræðir eru tveir jeppar af gerðinni Ford Explorer, einn Ford Expedition jeppi og fólksbíllinn Volvo V70 sem keyptir voru nýir á árunum 2007 og 2008. Þá keypti Íslandspóstur tvo notaða Toyota Land Cruiser jeppa sem smíðaðir voru árið 2007. Pósturinn greiddi um 4,9 milljónir króna að meðaltali fyrir hvern bíl. Laun yfirstjórnar Íslandspósts námu 95 milljónum árið 2013. Þar af námu laun forstjóra Íslandspósts, Ingimundar Sigurpálssonar, 14 milljónum og hækkuðu um 2 milljónir milli ára.Ódýrari bílar ekki komið til umræðu DV hefur eftir Ingimundi að ekki hafi verið rætt innan fyrirtækisins að notast við ódýrari bíla í ljósi bágrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Í gær sendi félagið frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt var að bréfasendingum hefði fækkað verulega á undanförnum árum og stefndi í frekari fækkun bréfa. Þannig hefði bréfamagn dregist saman um 8,1 prósent á síðasta ári og um 45 prósent frá árinu 2007. Pósturinn telur að með áframhaldandi fækkun bréfasendinga geti tekjur fyrirtækisins orðið 800 milljónum lægri árið 2019 en á síðasta ári.Ingimundur segir bílana hluti af ráðningarsamningi. Laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar. Tengdar fréttir Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45 Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Stjórn félagsins mun leggja til að við hluthafafund að greiddur verði 11% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af verðbótarþáttur 1%, alls 19,8 m.kr. eða 0,11 krónur á hvern útgefin hlut og reiknaðir 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 15,8 milljónir króna. Íslandspóstur hefur greitt 29,5 milljónir króna fyrir sex bifreiðar sem forstjóri og framkvæmdastjórar hafa til umráða samkvæmt ráðningasamningi. Rekstur bílanna kostaði 8,8 milljónir króna á síðasta ári þrátt fyrir 119 milljón króna tap Íslandspósts, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, árið 2013. DV greinir frá. Bifreiðarnar sem um ræðir eru tveir jeppar af gerðinni Ford Explorer, einn Ford Expedition jeppi og fólksbíllinn Volvo V70 sem keyptir voru nýir á árunum 2007 og 2008. Þá keypti Íslandspóstur tvo notaða Toyota Land Cruiser jeppa sem smíðaðir voru árið 2007. Pósturinn greiddi um 4,9 milljónir króna að meðaltali fyrir hvern bíl. Laun yfirstjórnar Íslandspósts námu 95 milljónum árið 2013. Þar af námu laun forstjóra Íslandspósts, Ingimundar Sigurpálssonar, 14 milljónum og hækkuðu um 2 milljónir milli ára.Ódýrari bílar ekki komið til umræðu DV hefur eftir Ingimundi að ekki hafi verið rætt innan fyrirtækisins að notast við ódýrari bíla í ljósi bágrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Í gær sendi félagið frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt var að bréfasendingum hefði fækkað verulega á undanförnum árum og stefndi í frekari fækkun bréfa. Þannig hefði bréfamagn dregist saman um 8,1 prósent á síðasta ári og um 45 prósent frá árinu 2007. Pósturinn telur að með áframhaldandi fækkun bréfasendinga geti tekjur fyrirtækisins orðið 800 milljónum lægri árið 2019 en á síðasta ári.Ingimundur segir bílana hluti af ráðningarsamningi. Laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar.
Tengdar fréttir Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45 Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent