Greiðslufall hjá Reykjanesbæ yfirvofandi takist ekki að semja um skuldir ingvar haraldsson skrifar 9. mars 2015 09:32 Reykjanesbær er afar skuldsett bæjarfélag og skuldar um 40 milljarða. vísir/gva Greiðslufall er yfirvofandi hjá Reykjanesbæ takist bæjarfélaginu ekki að semja við kröfuhafa um endurskipulagningu skuldbindinga félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Stefnt er að því að niðurstaða í viðræðum liggi fyrir á næstu vikum. Bæjarfélagið er afar skuldsett en í skýrslu sem KPMG gaf út í nóvember kom fram að Reykjanesbær skuldaði 40 milljarða og að skuldahlutfall bæjarins væri um 270 prósent. Þá var öllum 8 yfirmönnum bæjarins sagt upp í lok janúar og stöðugildum yfirmanna fækkað í fimm. Tengdar fréttir Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00 Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Greiðslufall er yfirvofandi hjá Reykjanesbæ takist bæjarfélaginu ekki að semja við kröfuhafa um endurskipulagningu skuldbindinga félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Stefnt er að því að niðurstaða í viðræðum liggi fyrir á næstu vikum. Bæjarfélagið er afar skuldsett en í skýrslu sem KPMG gaf út í nóvember kom fram að Reykjanesbær skuldaði 40 milljarða og að skuldahlutfall bæjarins væri um 270 prósent. Þá var öllum 8 yfirmönnum bæjarins sagt upp í lok janúar og stöðugildum yfirmanna fækkað í fimm.
Tengdar fréttir Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00 Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24
Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00
Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00
Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00