Hyundai íhugar pallbíl Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 14:54 Hyundai Santa Cruz tilraunabíllinn á bílasýningunni í Detroit. Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent
Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent