Starfsmenn McDonalds segja öryggi sínu stefnt í hættu ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 12:23 Starfsmenn McDonalds segja starfsaðstæður þeirra hættulegar. vísir/getty Starfsmenn Bandaríska skyndibitarisans McDonalds hafa kvartað til yfirvalda þar í landi vegna hættulegra vinnuaðstæðna á veitingastöðum McDonalds í 19 borgum. Starfsmenn segjast hafa orðið fyrir alvarlegum brunasárum vegna heitra grillplatna og steikingarolíu. Fortune greinir frá. Kvartanirnar eru hluti baráttu fyrir bættum launum og betri vinnuaðstöðu. Starfsmenn McDonalds hafa þegar kvartað yfir því að launum þeirra sé stolið, kynþáttamismunum sé stunduð hjá McDonalds og komið sé í veg fyrir að þeir gangi í eða stofni verkalýðsfélög. Starfsmenn McDonalds halda því fram að þrýst sé á þá að hreinsa steikingarplötur og setja nýjan síur í djúpsteikingarpotta á meðan tækin séu enn heit. Þá vanti einnig skyndihjálparkassa og hlífðarbúnað á veitingarstaði McDonalds.Var sagt að setja sinnep á brunasár Brittney Berry, 24 ára starfsmaður McDonalds í Chicago, segir í samtali við Fortune að hún hafi runnið í bleytu og hlotið í leiðinni alvarleg brunasár á hendi. Slysið sem varð í eldhúsi McDonalds hafi valdið henni taugaskaða. Hún segir að yfirmenn hennar hafi beðið hana um að setja sinnep á brunasárið. Atvikið er ekki talið einsdæmi en yfirmenn McDonalds hafa verið sakaðir um að segja undirmönnum sínum að setja majónes og sinnep á brunasár og halda áfram að vinna. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Starfsmenn Bandaríska skyndibitarisans McDonalds hafa kvartað til yfirvalda þar í landi vegna hættulegra vinnuaðstæðna á veitingastöðum McDonalds í 19 borgum. Starfsmenn segjast hafa orðið fyrir alvarlegum brunasárum vegna heitra grillplatna og steikingarolíu. Fortune greinir frá. Kvartanirnar eru hluti baráttu fyrir bættum launum og betri vinnuaðstöðu. Starfsmenn McDonalds hafa þegar kvartað yfir því að launum þeirra sé stolið, kynþáttamismunum sé stunduð hjá McDonalds og komið sé í veg fyrir að þeir gangi í eða stofni verkalýðsfélög. Starfsmenn McDonalds halda því fram að þrýst sé á þá að hreinsa steikingarplötur og setja nýjan síur í djúpsteikingarpotta á meðan tækin séu enn heit. Þá vanti einnig skyndihjálparkassa og hlífðarbúnað á veitingarstaði McDonalds.Var sagt að setja sinnep á brunasár Brittney Berry, 24 ára starfsmaður McDonalds í Chicago, segir í samtali við Fortune að hún hafi runnið í bleytu og hlotið í leiðinni alvarleg brunasár á hendi. Slysið sem varð í eldhúsi McDonalds hafi valdið henni taugaskaða. Hún segir að yfirmenn hennar hafi beðið hana um að setja sinnep á brunasárið. Atvikið er ekki talið einsdæmi en yfirmenn McDonalds hafa verið sakaðir um að segja undirmönnum sínum að setja majónes og sinnep á brunasár og halda áfram að vinna.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira