Skrifstofustjórinn dregur til baka framboð sitt til stjórnar VÍS ingvar haraldsson skrifar 12. mars 2015 14:25 Í tilkynningu frá Maríönnu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin vegna umræðu sem framboð hennar hafi skapað. vísir/vilhelm Maríanna Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu skattamála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, hefur dregið til baka framboð sitt til stjórnar VÍS. Í tilkynningu frá Maríönnu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin vegna umræðu sem framboð hennar hafi skapað og höfuðmáli skipti fyrir hag hvers fyrirtækis að trúverðugleiki ríki um stjórn þess.Sjá einnig: Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Ýmsar spurningar vöknuðu um hagsmunárekstra yrði Maríanna kosinn til stjórnarsetu í VÍS því fyrirtækið lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Maríanna naut stuðnings Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins en A-deild sjóðsins á 6,42 prósent í fyrirtækinu. „Við þekkjum Maríönnu afskaplega vel. Hún starfaði lengi í stjórn lífeyrissjóðsins og oftar en ekki sem formaður eða varaformaður. Þegar sú hugmynd kom upp, þá var svona gengið úr skugga um það hvort þetta samrýmdist hennar stöðu innan fjármálaráðuneytisins. Það kom svar að þeir sæju enga meinbugi á því. Og þá stöndum við á bak við framboð hennar,“ var haft eftir Árna Stefáni Jónsson, formanni stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í Fréttablaðinu í dag. Í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom einnig fram að ekki giltu takmarkanir um stjórnarsetu starfsmanna ráðuneytisins að undanskilum skrifstofum efnahagsmála og fjármálamarkaðar og lögfræðisviðs. Í kjölfar þess að Maríanna hefur dregið framboð sitt til baka er sjálfkjörið í stjórn VÍS en hana munu skipa: Ásta Dís Óladóttir, Bjarni Brynjólfsson, Guðrún Þorgeirsdóttir, Helga Jónsdóttir og Steinar Þór Guðgeirsson. Tengdar fréttir Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu býður sig fram til stjórnar Vátryggingafélags Íslands. Nýtur stuðnings Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Stjórnarformaður lífeyrissjóðsins segir fjármálaráðuneytið ekki hafa gert athugasemdir við framboðið. 12. mars 2015 07:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Maríanna Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu skattamála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, hefur dregið til baka framboð sitt til stjórnar VÍS. Í tilkynningu frá Maríönnu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin vegna umræðu sem framboð hennar hafi skapað og höfuðmáli skipti fyrir hag hvers fyrirtækis að trúverðugleiki ríki um stjórn þess.Sjá einnig: Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Ýmsar spurningar vöknuðu um hagsmunárekstra yrði Maríanna kosinn til stjórnarsetu í VÍS því fyrirtækið lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Maríanna naut stuðnings Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins en A-deild sjóðsins á 6,42 prósent í fyrirtækinu. „Við þekkjum Maríönnu afskaplega vel. Hún starfaði lengi í stjórn lífeyrissjóðsins og oftar en ekki sem formaður eða varaformaður. Þegar sú hugmynd kom upp, þá var svona gengið úr skugga um það hvort þetta samrýmdist hennar stöðu innan fjármálaráðuneytisins. Það kom svar að þeir sæju enga meinbugi á því. Og þá stöndum við á bak við framboð hennar,“ var haft eftir Árna Stefáni Jónsson, formanni stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í Fréttablaðinu í dag. Í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom einnig fram að ekki giltu takmarkanir um stjórnarsetu starfsmanna ráðuneytisins að undanskilum skrifstofum efnahagsmála og fjármálamarkaðar og lögfræðisviðs. Í kjölfar þess að Maríanna hefur dregið framboð sitt til baka er sjálfkjörið í stjórn VÍS en hana munu skipa: Ásta Dís Óladóttir, Bjarni Brynjólfsson, Guðrún Þorgeirsdóttir, Helga Jónsdóttir og Steinar Þór Guðgeirsson.
Tengdar fréttir Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu býður sig fram til stjórnar Vátryggingafélags Íslands. Nýtur stuðnings Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Stjórnarformaður lífeyrissjóðsins segir fjármálaráðuneytið ekki hafa gert athugasemdir við framboðið. 12. mars 2015 07:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu býður sig fram til stjórnar Vátryggingafélags Íslands. Nýtur stuðnings Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Stjórnarformaður lífeyrissjóðsins segir fjármálaráðuneytið ekki hafa gert athugasemdir við framboðið. 12. mars 2015 07:00